Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Page 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Page 28
Incjibjörr/ Siguröardóttir Björgunarafrekið við Látrabjar Látrabjargiö bifast eigi, brimi vætt á nótt og degi, ekki finnst á fold né legi fegri saga en þar er skráö. Greypt á háum bjargsins brúnum bezta frægö meö helgum rúnum, þar var af höndum hreysti-lcnúnum hetju fórnarsigri náö. Berst með loftsins bylgjuhraöa brögnum frétt um milcinn skaöa, skip í strandi bylgjur baöa, baráttan viö dauöann háö. Hraustra drengja hjálparsveitin hlustar djörf á neyöarskeytin, undirbúin er svo leitin, engan vantar þrelc né ráö. Leita meöan Ijós af degi lýsir grýtta hamravegi, þeir um síöir líta á legi lamaö skip í bylgjuslag. — Heim á bæi flýta förum. fréttagreiöir eru í svörum, hyggja aö meö huga snörum hjálparstarfi næsta dag. Brimiö g.nýr viö bjargiö háa, byrgir skyggniö nóttin gráa. Býr sig heima á bænum lága brynjuö hreysti drengja sveit. Fyrr en landsins fannavoöir fagur skreytir morgunroði knúin fram. af kærleiksboöi kappagangan byrjar leit. Kveöja sína kæru vini lconur, mæöur, feöur, syni, enginn veit hvort hrausta hlyni heila aftur f,ær aö sjá. Beöiö er af heitu hjarta, himneskt, trúarljósiö bjarta í skyndi greiöir skug.ga svarta, skyldan æösta kallar þá. Bera á sínum hraustu heröum hjálpartæki af ýmsum geröum, hrauns á vegi hraöa feröum, hjálpin þarf aö berast fljótt. Strandaö skip í heljar hrönnum, hafsins þungu bundið spönnum, þreyta og kuldi þjakar mönnum, þeir hafa lifaö voöanótt. Kappar rata réttar leiöir, roÖi dagsins húmiö greiöir, bylgjan þunga fellur, freyöir fast aö bjargsins köldu rót. Eygja brátt af bröttum tindi brotiö skip af sjó og vindi, hjálparstarfiö hefst í skyndi, handtök eru traust og fljót. Sigmenn vanir síöan falla svarta niöur hamrastalla, hvötin æösta knýr þá alla hvergi hræöast brim né grjót. Fylktu liöi í fjöru standa; farsæl átöJc hraustra handa draga tólf úr dauöans vanda drengi. nýju lífi mót. Beztu hjúkrun hvjáöum veita, heljarstríöi i sigur breyta, bróöurkærleiks höndin heita hóf þar merkiö guöi vígt. Undir bjargi hrikaháu hinum hröktu ncittstaö sáu, stóöu á veröi i stóru og smáu, starfið unnu heillaríkt. í dimmu nætur digna eigi, djarfir mæta nýjum degi, hefja á köldum hamravegi 31 □ V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.