Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Blaðsíða 45
Orustan vid Trafalgar 21. október 1805. hafði lagt fyrir, og enda þótt óvinirnir væri bæði mann- fleiri og hefði fleiri skip og byssur, voru þeir ger- sigraðir. Nelson særðist, en þegar að orustunni lokinni gaf hann út hina venjulegu skipun: „Þar sem almátt- ugur guð hefur blessað vopn lians hátignar og veitt þeim sigur, hefur fiotaforinginn í hyggju að halda al- menna þakkarhátíð fyrir téðan sigur klukkan tvö í dag og hvetur hann öll skip til að gera slíkt hið sama við fyrstu hentugleika“. Þegar fréttin um sigurinn barst til Lundúna, var henni tekið með miklum fögnuði eins og við var að búast. Nelson var í októbermánuði veitt barónstign og fleiri metorð fylgdu í kjölfarið. Vanguard kom til Napoliflóa 22. september og var tekið með áköfum fögnuði. Geta verður um óhlýðni Nelsons við Keith lávarð. Sjálfsagt gramdist honum, að Keith skyldi vera settur honum ofar og hann skrif- aði: „Ég er nú farinn alvarlega að hugsa um að draga mig í hlé. Greenwich-hælið virðist tilvalinn dvalarstaður fyrir mig eftir að augljóst er, að ég er ekki talinn hæfur til að hafa á hendi stjórnina á Miðjarðarhafinu“. Loks sneri Nelson heim til Englands, en ömurlegt mun líf hans hafa verið og bar margt til þess, heimilis- vandræði meðal ahnars, þar til hann dró fána sinn aftur að hún á St. Georc/e til að sigla inn á Baltiska flóann í febrúar 1881. Það var annan dag marzmánaðar, sem Nelson hélt af stað með sjö skip til að sameinast Sir Hyde Parker, er hafði verið skipaður yfirforingi flotans, sem sendur var til Baltiska flóa. Stríð var að skella á við Rúss- land, Svíþjóð og Danmörku, en talið var, að auðvelt mundi að skilja Danmörku frá þessu bandalagi. En þar skjátiaðist mönnum. Annars hefði engin orusta orðið á Baltiska hafinu. Klukkan eitt 2. apríl hófst orustan undan Kaup- mannahöfn. Klukkan hálf þrjú hafði Nelson náð al- gerri yfirhönd í bardaganum. Vildi hann nú komast hjá frekara blóðbaði og sendi krónprinsinum bréf. „ . . . Nelson vaia-flotaforingi hefur skipun um að þyrma Danmörku, svo framarlega sem hún hættir að veita viðnám. Skipin, sem sett voru til varnar strönd- um hennar, hafa gefizt upp fyrir brezka flotanum, en ef skothríðinni heldur áfram af hálfu Danmerkur, verð- um við að kveikja í öliu herfanginu, sem við höfum tek- ið, án þess það sé á voru valdi að bjarga mönnunum, er hafa svo drengilega varið það“. Þetta bréf leiddi til þess, að vopnahlé var samið og Danmörk var að lokum skilin frá hinum óvinaríkjunum. „Þetta var vissuiega sorgardagur fyrir Danmörk", segir Southey. „Það var föstudagurinn langi. En al- menn hugaræsing og sorg varð til þess, að öll hátíða- brigði gleymdust... Englendingar voru önnum kafnir við að lagfæra skip sín, koma herfanginu fyrir og út- hluta föngunum. Á meðan voru Danir önnum kafnir á ströndinni við að annast særða og fallna. Blóðbaðið hafði verið ægilegt. . .“. Síðar i mánuðinum var Parker kallaður heim og tók þá Nelson við stöðu hans, sem yfirflotaforingi. Samn- VIKINGUR 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.