Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1951, Blaðsíða 1
SJOMANNABLAÐIB U í K I N 5 U R ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIII. árg. 6. tbl. Reykjavík, júní 1951. 'P Er Sjómannadagurinn að kafna undir nafnii Tveim dögum fyrir Sjómannadaginn síSasta varS mér gengiS niSur að Reykjavíkurhöfn. Gaf ég mig þar á tal við togarasjómann, sem ég ekki þekkti, og spurSi hann meSal annars, hvort skip hans myndi ekki verSa inni á Sjómannadaginn, þar sem þaS væri nýkomiS af veiSum og svo skammur tími til stefnu. SjómaSurinn svaraSi: — Néi, áreiSanlega ekki. ÞaS verSa víst fá skip hér í höfn á Sjómanna- daginn. UtgerSarmenn virSast stilla svo til, að viS togarasjómenn séum flesta hátíSisdaga vaSandi í skít og slori á miSum úti, og er Sjómannadagurinn þar sízt af öllu undanskilin. Attum viS síSan nokkrar frekari viSræSur um Sjómannadaginn og afstöSu starfandi sjó- manna til hans. SjómaSurinn mœlti eitthvdð á þessa leiS: — Þeim röddum er stöðugt að fjölga meo'al togarasjómanna — en þar er ég kunnugastur — sem gagnrýna Sjómannadaginn og telja hann að verulegu leyti misheppna'San, eigi sízt í höfuSstdð landsins. Tilgangur þeirra manna, sem beittu sér fyrir hugmyndinni um sérstakan sjómtínnadag, var vissulega go&ur. Svo mun hafa veriZ til œtlazt, að dagurinn heföi a. m. k. þrefalt hlutverk: 1) Vekti athygli á þjóo'félagslegu gildi og mikilvœgi sjámannastarfsins. 2) Vœri almennur fridagur sjómanna, eftir því sem frekast yrm' viZ komiS, þar sem þeir gœtu skemmt sér í hopi ástvina og kunningja. 3) F)ársöfnunardagur, til styrktar fyrirhugads dvalarheimilis aldrdðra sjómanna og annara nauðsynlegra framkvœmda í þágu sjómannastéttarinnar. Sennilegt má telja, dS þriSja og síSastnefnda atriSiS, fjársöfnunin, hafi gengiS sœmilega, en því fer hins vegar mjög fjarri um tvö hin fyrrtöldu. Svo mikiS er víst, að flestir sjómenn hafa fengiS nóg af innantómu skrumi ræSumanna Sjómannddagsins um „hinar fórnfúsu og stríSandi hetjur, sem þreyta fangbrögS vi5 Ægi" og þar fram eftir götunum. Einkum finnst okkur þetta og anndS af svipuSu tagi fara illa í munni þeirra manna, sem alla d8ra daga ársins standa fast gegn hverri krbfu sjómanna um bœtt kjör, og eru nú komnir vel á veg meS að gera Sjómannadaginn að viSundri, meS því að sjá svo um, dS nálega allir starfandi sjómenn séu úti í hafsauga þennan dag. Þetta sagSi togarasjómdSurinn, og raunar ýmislegt fleira, þótt ekki verSi þaS rakiS að sinni. Nú er Sjómannadagurinn USinn. Eftir því sem heyrzt hefur, mun hann hafa fariS vel og virSulega fram víSs vegar í kaupstöSum og sjávarþorpum úti um land, þar sem sjómennirnir sjálfir voru í höfn og gátu sett svipmót á daginn, eins og vera ber. En þrátt fyrir ærinn undir- búning og mikla vinnu sjómannadagsráSsins í Reykjavík, varS ekki sagt að hátíSahöldin þar vœru meS hinum rétta blœ, beinlínis vegna þess að sjómennina sjálfa vantdSi í hópinn. Sárafá VÍKINGUR 147

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.