Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1951, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1951, Blaðsíða 2
skip voru í höfn þennan dag, t. d. inuii þar aöeins hafa verifi einn togari. Er helzt svo aS sjá, að reykvískir útgerdarmenn foröist eins og heitan eld aS láta skip sín vera í heimahöfn á Sjómanna- daginn. Svo rammt kveöur að þessu, að skip lét úr liöfn til veiSa síSdegis á latugardag 2. júnís. I., um þaö leyti sem íþróttakeppni Sjómannadagsins var að hefjast. Þessi fjarvera hinna starfandi sjómanna kom glögglega fram í liópgöngunni, sem alltaf viröist vera að styttast og þynnast. Þeir, sem fylgzt hafa með þessum málum frá því er fyrsti Sjómannadtígurinn var haldinn 1938, minnast þess, að fyrstu árin var sá hópur stór, sem um göturnar gekk þennan dag, en tvö til þrjú síöustu árin hefur hann veriö svo fámennur, að ekki getur vanzalaust heitifi. Hér þarf vissulega breytinga vifi, ef dagur þessi á ekki að kafna undir nafni og ver'Sa enn einn tyllidagur landmanna, í staS þess að vera hátíSis- og hvíldardagur starfandi sjómanna, eins og tilœtlunin vissulega var. G. G. Sjóveósréttunnn Afkoma fiskimannsins hefur jafnan veriS ótryggari en fléstra eða allra annara stétta og tekjur hans stopular. Þegar vel aflaSist og gœftir voru stöSugar, bar liann oft allgódan hlut frá borSi, en svo komu mögru árin, þegar lítiS veiddist eða önnur óhöpp ollu því, að hann gekk slyppur frá borSi. FiskimaSurinn átti einnig viS antiars konar óryggisleysi að stríöa. Þótt hann hefSi aflaö nokkurs lilutar, oft oieð því að strita tvöfalt á borö z>ið þá, sem í landi sátu, kom þa5 stundum fyrir, að hann fékk ekki hlut sinn greiddan, fyrr en ef til vill seint og síöar meir, eftir margvíslegar refjar. Til þess að hlutasjóma'Surinn mœtti búa z>ið einhvern snefil af afkomu- öryggi, var allsnemma í lög lekifi oð kaup hans eða aflahlutur skyldi tryggöur /neð svonefndu sjóveói í skipinu, sem liann starfaöi á. Þetta ákvœ'Si var einhver hin mesta réttarbót, setn sjó- mönnum hefur veriö tryggS, enda vitaiö af langri reynslu að oft hefSu þeir aldrei fengiö greitt þaff sem þeim bar, heföu þeir ekki liaft í hetidi sér sjóve'SsréttarvopniS. En þrátt fyrir þetta var afkomuóryggi fiskimanna tninna en allra annara þjóSfélagsstétta, svo að vissulega heföi lög- gjafarvaldiS mátt telja sér skylt að auka þa'S fretnur en rýra. En hvaS skeSiir? Fyrir 3 árutn Jœtur Alþingi sér sœttia aS samþykkja lög, setn raunverulega svipta síldveiSisjómenn þessutti rétti. AfleiSingin er sú, aS hundruS sjómanna á bátaflotanum hafa eldd fengiS greitt sitt rýra kaup eSa sinn fátœklega afJahJut. IivaS myndu þeir segja, setn eru á föstum Jaunum og fá kaup silt greitt viku- eSa tnánaSarJega, ef þeir þyrftu aS bíSa eftir JaunagreiSsJum mánuSum og jafnveJ árum saman, og liafa jafnveJ enga vissu fyrir því, aS fá nokkvu sinni fuiinaSarskii? Réttur sjómanna utn tryggingu fyrir skilvísri hJutar- og kaupgreiSsJu hefur veriS rýrSur svo mjög, aS þaS er þjóS- féiaginu til hinnar mestu vansæmdar. Er ekki sýniiegt, aS þeir menn, sem fretnja sJíka rangsJeitni, meti sjómannsstarfiS mikiJs, hvaS svo sem þeir kunna aS gaspra á Sjómannadaginn eSa viS örinur hátíSJeg tœkifœri. Og svo eru menn aS furSa sig á því, hve fáir VÍJja stunda sjó! ÞaS á vissuJega sínar eSJiJegu orsakir. MeSan starf fiskitnannsins er hvort tveggja í senn, eitthvert hiS erfiSasta og hiS óryggisJausasta utn afkomu, er ekki viS því aS búast, aS þaS sé mjög eftirsótt. VerSi afkomu- öryggiS tryggt, mun ekki á því standa, aS ungir menn og vaskir Jeiti út á sjóinn, eins og jafnan fyrr, G. G. 14B V í K I N B U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.