Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1951, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1951, Blaðsíða 28
Leven A rkturt/j froct/on Þo/ÍUJt LitUBj&rn • Brtrt /rc Veuzr #- • Canef/« Svanen 'yren Anc/romceta Julíu8 Ólafston: Hér koma á eftir nokkrar stjörnumyndir, sem fyrst og fremst er að finna á hinu víðáttumikla svæði milli stjörnumyndanna „Bootes“ og „Örn- en“. Til vinstri frá „Bootes“ er hin litla stjörnu- mynd „Kronen“ (Corona borealis). Skærasta stjarna hennar er „Gemma“. Lengra til aust- urs er „Herkules" og „Ofmkus“. Þessi síðasta stjörnumynd er mjög umfangsmikil og er erfitt að átta sig á því. Beint í austur frá „Örnen“ er stjörnumyndin „Höfrungurinn“ (Delphinus), enn fjær er stjörnumyndin „Tryppið" (Equn- leus), með sinni nokkuð björtu stjörnu, „Enif“. Neðan undir Fiskamyndinni er ein mjög stór, en lítið þekkt stjörnumynd, „Hvalurinn" (Cel- us). I þessari stjörnumynd er hin fáséða og margbreytilega stjarna „Mirabeti". 5. mynd. 174 „Drekans" nær alla leið yfir fyrir afturhjól Karlsvagnsins. Auk áður nefndra stjörnu- mynda, koma í ljós við nána athugun lítið áberandi stjörnumyndir, sem sjást ekki að gagni, nemanotaður sé sjónauki. Þessar stjörnu- myndir má nefna: „Kefus“ (Cepheus), „Gir- affen“ (Camelopardalis), „Berenikes Lokker“ (Coma Berenices), „Naðran“ (Laberta) og „Pilan“ (Sagitta). Með þessum eða svipuðum hætti má fikra sig áfram og ná staðgóðri þekkingu á stjörn- um og stjörnumyndum himingeimsins. Að sjálf- sögðu tekur það tíma og fyrirhöfn, en það borg- ar fyrirhöfnina. Eitt undraverðasta fyrirbæri himingeimsins er „Vetrarbrautin“, sem fer eins og lýsandi rák eftir festíngunni. Ef ástæður leyfa, mun ég síðar segja frá henni. Hvað tákna stjörnumyndirnar? Þegar við heyrum nöfn stjörnumyndanna og lærum að þekkja þær á festingunni, virðist þetta allt vera fremur tilviljanakennt. Að öðru leyti benda stjörnumyndirnar til þess, að vera at- U. mynd. — Vetrarbrautin. Af mikið áberandi stjörnum og stjörnumynd- um á Norðurhveli, er eitt eftir að tala um, það er „Drekinn" (Draco), sem fyllir út í stóra svæðið á milli „Vega“ (Lyren), Litla bjarnar- ins (Ursaminor) og Karlsvagnsins (Ursa major). Hinn þríhyrni — haus „Drekans" — er næst „Vegu“, hinn langi skrokkur bugðar sig inn á milli Bjarnar-myndanna. Sporðendi

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.