Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Page 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Page 24
ÖNNUR GREIN. uiiiWHmEviimiuw (Gasturbinen) Grundvöllur nútima brennsluhverfils. Grundvöllm-inn var lagður: Með smíði hjálparhverfla, í sambandi við þrýsti- kynta eimkatla, hverfla knúna með útblástursgasi dies- elmotora og hluta af hinum nútíma þrýstiloftsflug- vélamótorum (íeaktionflyvemotorer). !). mynd. Velox ketilinn. 1. hverfillinn 2. þjappan. Snemma vaknaði áhugi svissneska fyrirtækisins Brown-Boveri fyrir smíði brennsluhverfla af Holz- warths gerðinni. í þvi sambandi voru gerðar tilraunir með vatnskæld brunahol. Það kom þá í ljós, að vegna 15. mynd. Snúður úr brennsluhverfli. hins háa þrýstings, sem er í brunaholinu, varð hita- yfirfærzlan í gegnum hina kældu veggi, mun betri en við venjulegan þrýsting. Þetta varð til þess, að fram kom hugmynd um, að smíða eimketil með þrýstikyntu brunahoii, þ. e. að loftið, sem notað er til brennslunar 10. mynd. 1. Strokkur dieselsmótorsins 2. Þrýsti- hleðslublásari. 3. Útbiá.stursgashverfill. 4. Sogtæki. 5. Útblástursloki. er látið hafa 2,5 ata þrýsting. Þjappan, sem framleiðir þetta loft, er knúin af hverfli, en hann er knúinn með reyknum úr katlinum. Reykurinn er með um 2,1 ata þrýstingi þegar hann streymir frá katlinum. Hér verður ekki gerð nánari grein fyrir þessum at- 24B V í K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.