Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1952, Page 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1952, Page 5
Mb. Grindvíkingur ferst meb S mðnnum Þorvaldur Jón Kristjánsson. Valgeir Valgeirsson. Sigfús Bergmann Árnason. Þau hörmulegu tíðindi gerðust föstudagskvöldið 18. janúar s.l., að vélbáturinn Grindvíkingur fórst við landtöku í Grindavík, er hann var að koma úr róðri. Hvassviðri var, hríðarveður og myrkur, er slysið vildi til. Strandaði báturinn á Þórkötlustaðanesi, aðeins tveggja kílómetra vega- lengd frá höfninni. Með Grindvíkingi fórust fimm vaskir sjómenn, fjórir úr Grindavík og einn af Vestfjörðum. Voru þeir þess- ir: Jóhann Magnússon, skip- stjóri, Guðmundur Hermann Kristinsson, vélstjóri, Þorvald- ur Jón Kristjánsson, Sigfús Bergmann Árnason og Valgeir Valgeirsson. Grindvíkingur var stærsti báturinn í Grindavík, 66 smál. Hann var eikarskip, smíðaður á Akranesi 1947. Guðmundur Herm. Iíristjánsson, vélstjóri. Lík skipverja hefur öll rekið. Hinn 29. janúar fór fram minn- ingaráthöfn í Grindavík og út- för þeirra fjögurra skipverja, er þaðan voru. Lík hins fimmta, Valgeirs Valgeirssonar, var flutt norður í heimasveit hans, Árneshrepp, og jarðsett þar. Jóhann Magnússon, skipstjóri.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.