Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Blaðsíða 20
Gisli Jónsson alþm. hefur nnðanfarin
áratug átt drýfstan þátt í aff skipulegfja
tæknilega uppbyggingu íslenzka togara-
flotans. Stærsta átakið í þeim efnum var
hin mikla nýsköpun er átti sér staff eftir
styrjöldina, er íslendingar létu byggja i
Snglandi 32 togara eftlr cinum og sama
samningi. Og síffar 10 nýtízku togara. En
ims.jón meff smíffi allra þessara togara
hafffi Skipaeftirlit þeirra Gisla Jónssonar
og Erlings Þorkelssonar, en þeir tveir
munu án efa eiga mestan lilut aff þvi,
hve svo stórfelld skipasmiði á islenzkan
mælikvarffa, fór á allan hátt vel úr
hendi. Ýmis nýmæU er þeir Gísli og Er-
lingur lögffu þá til viff smiði og útbúnaff
skipanna, vakti óskipta athygli erlendra
kunnáttumanna, og var margt af þvi
strax tekiff upp í útbúnaði erlcndra tog-
ara um svlpað leyti og er siffar voru
byggffir. .
Þeim, er fylgjast meff því, sem gerist 1
byggingu fiskiskipa erlendis, er kunnugt,
aff mjög fer nú fjölgandi þeim skipum,
sem byggff eru meff „skuttogaralagi". Er
kunnugt aff slík skip eru nú smiðuff í
HoIIandi, .Austurríki, en þó einkum
Þýzkalandi og Englanði.
Gísli Jónsson er nýkomlnn heim úr
þriggja mánaða dvöl erlendis viff umsjón
á nýsmíffum togara og eftirliti meff
flokkunarviffgerffum. Snerl ritstjóri blaffs-
ins sér tll hans og leitaffi upplýslnga um
þaff, er efst væri á baugi i sklpabygging-
nm erlendis. Fer meglnefni þess vlfftals
í affalatriffum hér á eftir:
*
Fyrirspurn: Telur þú að
framundan sé alg.jör breyting á
byggingariagi togara, og þá
einkum með hliðs.ión af því
að svonefndum ,,skuttogurum“
fjölgar nú stöðugt, og tugir
verksmiðjutogara ferðast nú um
fjarlægar fiskislóðir? Telur þú
þetta í meginatriðum bygging-
arlag framtíðartogara ?
Svar: Ja, það mætti nú nán-
ast svara þessu þannig, að ég
hélt því fram fyrir 17 árum, að
fi'amtíðarlag á stærri fiskiskip-
um eins og togurum yrði tví-
dekka.
Eins og þú veizt, efndi Sam-
trygging íslenzkra botnvörpu-
skipa til samkeppni árið 1943,
um teikningu og byggingar
verklýsingu á „Togara framtíð-
arinnar“. Komu þá fram fjórar
nokkuð mismunandi tillögur um
fyrirkomulag á „togara fram-
tíðarinnar", allar byggðar á
þei.m mikla áhuga er þá ríkti hér'
á landi um endurnýjun togara-
flota landsmannað er þá var
\
Gísli Jónsson
komin í niðurníðslu eftir strangt
starf á styrjaldarárunum.
Ein af þessum tillöguteikn-
ingum ásamt byggingar verklýs-
ingu var frá mér, en þar gerði
ég tillögu um að „framtíðartog-
arinn“ yrði tvídekka skip, þar
sem veiðarfærin yrðu tekin upp
á efra dekkið, en aflanum síðan
hleypt niður undir þiljur, þar
sem að honum væri unnið í al-
gjöru skjóli, (eins og nú er hátt-
ur á hjá tvídekka erlendum tog-
urum). Og er mér ekki kunnugt
um, að þá hafi nokkurstaðar
fyrr verið komnar fram teikn-
ingar eða verklýsingar af slíku
fiskiskipi. Ég gerði einnig ráð
fyrir, að aðalvél skipsins yrði
dieselvél.
Tveir aðrir aðilar, er skiluðu
teikningum, gerðu ráð fyrir, að
„framtíðar-togarinn" yrði knú-
inn dielselvél, í stað eimvélar, er
þá var nær eingöngu þekkt í
fiskiskipum.
Þóttu þessar tillögur svo rót-
tækar á þeim tíma, að menn
höfðu ekki trú á því, að mögu-
legt væri að stíga svo stórt
skref út frá hinu þekkta og
venjubundna, við endurnýjun
togaraflotans á árunum 1946—
1948.
Þó var ýmislegt af því, sem
fram hafði komið við þessa sam-
keppni tekið til greina við
smíði nýsköpunartogaranna. Og
stærsta tilraunasporið var bygg-
ing fyrstu tveggja dieseltogar-
anna, og í síðari byggingar um-
ferðinni annarra tveggja diesel-
togara. Reyndist sú tilraun svo
vel, að síðan dettur engum í hug
að byggja eimtogara.
Smíði tveggja þilfara togara,
þótti á þeim árum hrein fjar-
stæða. En erlendis var farið að
gera tilraunir, sbr. Fairfree til-
raunina í Skotlandi, (1946), er
leiddi af sér byggingu fyrsta tví-
dekka togarans Fairtry í Bret-
landi (1950) og síðan hefur slík-
um skipum fjölgað stöðugt.
Einkum hafa Rússar lagt mikla
áherzlu á byggingu slíkra skipa
(verksmiðjutogara) af ýmsum
gerðum. Er þar kunnast hið svo-
nefnda „Puschin“ skipalag, en
það eru 2500 smál. verksmiðju-
togarar, er geta hæglega haft
langa útivist og ferðast um f.jar-
lægar fiskislóðir. Hafa þeir lát-
ið byggja fyrir sig fleiri tugi
skip í Þýzkalandi og víðar nú
síðustu árin. Þessi stóru veiði-
skip hafa sýnt margvíslega yfir-
burði umfram hið eldra skipa-
lag, einkum hvað snertir aðbún-
að allan og öryggi fyrir skip-
verja. En mikilvægi slíkra verk-
smiðjuskipa liggur einnig í því,
að nægileg aðstaða er til þess að
vinna strax úr hráefninu úti á
veiðisvæðinu og segja má, að
Fromtíðo
156
VÍKINGUR