Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Blaðsíða 27
lagar myndu færa skólanum full- komna kvikmyndasýningarvél að gjöf. Skólastjóri þakkaði þessa góðu gjöf og sagði síðan skólan- um slitið. Eftir skólaslitin sýndi skóla- stjóri gestum vélasalina og til- raunastofuna og skýrði fyrir þeim framtíðaráætlanir. Prófsveincur við burtfararpróf úr rafmagnsdeild vélstjóra 1960. Hreinn Eiður Þorkelsson, Rvík Haukur Einarsson, Akureyri Stefán Þór Haraldsson, Sigluf. Guðni Sigurjónsson, Reykjavík Jón Aðalsteinn Jóhannsson, Ak. Þorsteinn Þorsteinsson, Reykjav. Steinar Óskarsson, Reykjavík Pétur Sigurðsson, ísafirði Ólafur Guðni Oddsson, Reykjav. Einar Jóhannsson, Reykjavík Hjalti Páll Þorvarðsson, Rvík Gunnar Baldursson, Rvík Guðlaugur Konráðsson, Rvík Karl Eyjólfsson, Rvík Benedikt Eiríksson, Rvík Hörður Sigurðsson, Rvík Guðmundur Jafetsson, Hafnarf. Sigurður Finnbjörn Mar, Rvík Eyjólfur Eyjólfsson, Rvík Ingólfur Sigurður Ragnarss., Rv. Þorvaldur Ólafsson, Hafnarf. Ásgeir Þórir Ásgeirsson, Rvík Einar Jónas Ingólfsson, Rvík Ragnar Þór Guðmundsson, Rvík Þórir Kristinn Karlsson, Rvík Sverre Ingimar Ingólfsson, Rvík Valtýr Eyjólfsson, Rvík Guðmundur Aronsson, Rvík Óskar Pétursson, Hafnarfirði Sigurður Bergsson, Rvík. Guðjón Þór ólafsson, Rvík Þór Magnússon, Rvík Hreinn Haraldsson, Rvík Prófsveinar við vélstjórapróf 1960. Jón Magnús Vilhelmsson Hilmar Haraldsson Þorsteinn Jónsson Björn Jónsson Guðmundur Sigþórsson Bragi Magnússon Kristján Richter Eiríkur Sigurðsson Kristmann Gunnarsson Andrés Haraldsson Gunnar Guttormsson Þráinn ölvesson Hilmar Guðmundsson Skúli Kristinn Gíslason Magnús örn Tryggvason Guðlaugur Rúnar Jónsson Haraldur Hannesson Þórður Ragnarsson Hreggviður Steinar Hendriksson Guðmundur Ragnar Pétursson Þorsteinn Ingi Kragh Jón Sigurðsson Gunnar Magnús Jónsson Kristinn Sigurðsson Erlendur Steinar Búason Guðmundur Sigurðsson Jón Lárus Bergsveinsson Sveinn Sigurðsson Auðunn Sveinbjöm Snæbjörnss. ívar Svanberg Guðmundsson Brynjólfur Guðmundsson Karl Lúðvík Magnússon Hafsteinn Sæmundsson Guðlaugur Ketilsson Kristinn Ólafsson Stefán Gunnar Kjartansson Pétur Gylfi Axelsson Brynjar Elías Eyjólfsson Svavar Sveinsson Prófsveincur við burtf ararpróf í rafmagnsdeild rafvirkja 1960. Haukur Magnús Arinbjarnarson Jóhannes Vilbergsson Ingimar Karlsson Gunnar Gíslason Jónas Lv. Samúel Guðmundsson Björn Björnsson Bragi Óskarsson Páll Jóhannsson U&ÁóUa Það var myndarlegur hópur ungra manna, sem útskrifuðust og luku prófum úr Vélskólanum í Reykjavík á þessu vori. Þrjá- tíu og fjórir luku fullnaðar- prófi eftir 7 ára nám, 4 ár í smiðju og 3 vetur í bóklegum fræðum. Þeim virtist heldur ekki í kot vísað þessum ungu mönn- um, því flestir munu hafa ver- ið ráðnir til starfa áður en prófi lauk, Það hefur nú verið svo hér lengst af, að framboð hefur ver- ið minna en eftirspumin eftir mönnum frá Vélskólanum. Þeir hafa því, ef svo mætti segja, getað valið um störf. Er í raun- inni ekki annað en gott um það að segja. Svo mikil fj ölbreytni er nú orðin hér í atvinnulífinu, og alstaðar þarf menn með nokkra menntun. Eftirsóttustu stöi'fin munu vera á landi, í oi-kuverunum og iðnaðarstöðv- um, þar sem menn geta farið að heiman til starfa og heim aftur daglega. Vélstjói’astörf á skip- um, jafnvel þó góð séu, eru ekki freistandi lengur fyrir unga menn, þó nokkur æfintýraljómi, sem við þau er bundinn, hafi löngum heillað. Vinnan á skip- unum er yfirleitt erfiðari, og ekki verður því neitað að starf- skilyrði, einkum á fiskiskipun- um er ekki sambærileg við orku- verin, og geta aldrei orðið það. Nú er það svo, að Vélskólinn var stofnaður og hefur fyrst og fremst verið byggður upp til þess að tæknimennta unga menn til starfa á skipaflotanum, og námið einkum miðað við þarfir hans. En það verður hins vegar ekki komist hjá því, að horfast í augu við þá staðreynd að hér er enn brotalöm á starfsháttmn. Þrátt fyrir stói’fjölgun á Vél- skólanum hin síðari ár, er ekki hægt að manna stóran hluta af togurunum með eins vel æfðum mönnum og nauðsynlegt er. Segja mér þeir sem gerst vita, að hinn dýri vélbúnaður skip- anna líði stórlega við hin sí- felldu mannaskifti. Fyrirhyggja verður minni af þeim sökum og viðhald slitróttara. Liggur þetta reyndar altsaman í augum uppi, en málið er ekki auðleyst að heldur. Ekki er mér ljóst að hve miklu leyti hin fjárhagslega hlið skiftir hér máli, því er ég ekki nógu kunnugur. En þetta er að því leyti samkeppnisatriði, að menn leita þangað til starfa sem best er boðið, hvoi*t það nú ei*u launin sjálf eða hlunnindi og góð vinnuskilyrði sem ráða úrslitum. Hér em það einkum stóru 163 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.