Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Blaðsíða 31
Eiga stéttasamtök að Á síðastliðnu sumri og hausti var mikið rætt hvaða form hent- aði bezt atvinnufyrirtækjum okkar. Ábending kom fram, að heppilegt væri að koma á fót svokölluðum almenningshlutafé- lögum, og þannig fá almenning til almennrar þátttöku í at- vinnurekstri. Nokkrum starf- andi ríkisfyrirtækjum skyldi breytt í slíkar hlutabréfastofn- anir til reynslu. í því sambandi var bent á áburðar- og sements- verksmiðju. Nú er það svo, að þessi tvö fyrirtæki eru með allra glæsilegustu fyrirtækjum landsins. hvað rekstur snertir. Fyrirtækin sýna svo ekki verður um villzt, að hiklaust ber að stefna að stóriðju hér á landi. Við eigum ekki að vera að hrófla við slíkum rekstri, þar sem allt er komið í gang og vel gengur. Tilraunir með nýtt rekstrarform er betra að gera annars staðar. Við eigum ekki að sjá ofsjónum yfir því, þótt eitthvert ríkisfyrirtæki beri sig. Einstaklingar og félög, sem þeir mynda, eru vafalítið heppi- legustu atvinnurekendurnir, en ríkis- og bæjarfyrirtæki ber þó engan veginn að láta lönd og leið. Ríki og bær bera skylda til að reka atvinnutæki á breiðum grundvelli og í samkeppni við fé- lög og einstaklinga. Með því ætti heilbrigðu fjármálalífi að vera auðið að þróast í litlu þjóðfélagi sem okkar. Þar sem fyrirtæki ríkis og bæjar standa í beinni samkeppni við einstaklingsfélög, svo sem í verzlun, útgerð, iðnaði, kvik- myndahúsarekstri o. fl. á að gera fyrirtækin að sjálfseignar- stofnunum með nákvæmlega sömu skyldum og félög einstak- bnga. Standist þessi félög ekki samkeppni einstaklinga eiga þau auðvitað ekki tilverurétt. En standist þau hins vegar sam- VÍKINGUR ttí/hh/h qarA/2jölc{ í>. fl. ST. Þegar þér vinnið í fiski, þá látið hina heimsfrægu „dúnfóðruðu“ MARIGOLD GÚMMÍHANZKA vernda hendur yðar. Iiiöjiö ávallt um M arigold Heildsölubirgðir: HÁLFDÁN HELGASON, Einkaumboðsmaður fyrir Marigold gúmmíhanzka á íslandi. Pósthólf 1414. Sími 18493, Rvík. Happdrætti DAS, Vesturveri — Sími 1-77-57 Veiðarfæraverzlunin Verðandi — Sími 1-37-86 Sjómannafélagi Reykjavíkur — Sími 1-19115 Guðm. Andrésson, gullsm., Laugavegi 50 — Sími 1-37-69 Hafnarfjörður: Pósthúsið — Sími 5-02-67 . r•, 167

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.