Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Page 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Page 12
SIGLING UM »-------------« NORÐURATLANTSHAF EINGÖNGU EFTIR RADIOMIÐUN Fii’mað C. Plath í Hamboi’g, sem m.a. framleiðir tveggja rása miðunai’stöðina, þar sem miðun- in er tekin á signalhámarki, hef- ur látið búa til tvær mismunandi gerðir staðarlínukorta yfir fjöl- förnustu siglingaleiðir yfir N,- Atlantshafið. Hugmyndirnar að þessum nýj u kortum eru komnar frá P. H. Adank skipstjóra, sem er ráðu- nautur hjá C. Plath. í öðru kortinu eru boglínur, sem samsvara til réttvísandi mið- ana á ýmsar stöðvar, sem hafa hagnýta hnattstöðu fyrir við- komandi hafsvæði. I hinu kortinu eru staðarlínur, sem svara til hornanna milli miðana af þess- um sömu stöðvum. Með aðeins litlum aukaútgjöld- um fyrir staðarlínukort er ná- kvæmnissigling yfir miklar fjar- lægðir orðin möguleg, og staðar- ákvörðun, óháð kompás, er nú hægt að hagnýta með mælingu tveggja horna. I „Navigatör" nr. 11, 1963 var því lýst, hvernig nota ætti sjó- miðunarstöðina frá C. Plath, og útskýrt var, hvernig og væri hægt að nota þessa miðunarstöð, þegar t.d. væri ekki hægt að not- ast við miðunarstöð, sem ynni á signalmiðunum. Eins og vitað er hefur Plath- miðunarstöðin fast krossramma- loftnet, sem vinnur á signalhá- marki. Vertikal-áhrifin trufla ekki, og þrátt fyrir það, að marg- ar stöðvar trufli, þá getur maður samt miðað. Góð miðun kemur fram sem lýsandi strik á skermi katóðulampa. Séu miðunarskil- yrði léleg, kemur fram ellipsa á skerminum í staðinn fyrir strik- ið, en stórás ellipsunnar sýnir rétta miðun. Ekki fyrr en ellipsan verður hringlaga eða snýst í hringi, er orðið ómögulegt að miða. Það má því segja, að tækið segi sjálft til um það, hvort mið- un er möguleg eða ekki. SKItlIVCIMA I TSK.MIIMiI MÁ MIIIA. Allt er hægt að miða, að því tilskildu að einhverskonar radíó- signal sé sent út. Ef staðar- ákvörðun sendisins er þekkt, skiptir ekki máli hvort sendingin kemur frá Decca eða Loranstöð, radíóvita fyrir sjófarendur eða flugvélar, talstöð á mið- eða langbylgju eða ritsíma, — allt er hægt að miða. I.AKCDRÆGAK MIIIAIVIK. Með þannig hámarksmiðunarstöð er hægt með góðu móti, að ná góðum stefnumiðunum yfir 1500 sjómílur og meira. En sérhver siglingafræðingur veit, að á und- an kvörðun (útsendingu) í sjó- kortið, ber að beita merkator (stórbaugs-) leiðréttingunni, og að ekki er hægt að nota án út- reikninga stöðvar, sem liggja ut- an við það sjókort, sem notað er. 1 því tilfelli verður að reikna út punkt á línu, sem er snertill á stórbaugnum, sem liggur gegnum ágizkaðan stað skipsins og mið- uðu stöðina. Þennan útreikning er hægt að gera fyrir miðun á tvær stöðvar, og ákveða þannig stað skipsins með langdrægum miðunum, en útreikningur á punkti á stórbaugnum, er fram- kvæmd, sem enginn siglingafræð- ingur leggur á sig að sjálfsdáð- um, til þess er reikningurinn allt of flókinn. Þrátt fyrir það, að ýmsar sterkar og langdrægar sendi- stöðvar hafi verið fyrir hendi í mörg ár, hafa staðarákvarðanir með langdrægum radíómiðunum aðeins lítið verið notaðar. MIÓIMX SÍHI STI 5 ÁRIIV. En þróunin gengur hratt, og síðan 1963 hefur margt skeð. Svo sem vitað er, þá er Plath- miðunarstöðin notuð í Norður- Eyrópskum björgunarstöðvum til miðana frá landi. Áður voru að- ins Blávand og Bornholm með Plathmiðunarstöð, en nú er einn- VÍKINGUR Iloaltl W'icsp faMldur IIIIO. F4r lil sjós 1024 og Iauk •slvi-lniaiins- og IofIskoylaiuaniis|iró(um 1030—32. — Kflir (•rjii ár seui stýrimaáur ofi loflske.vlaniaáur á saiua skipi á Iieimsliiifuuum, byrjaili liann sem artsloilarkennari virt sigligafriertikcnnslu í Danmörk. I.auk sírtar tilskildu sigl- inffafriertikeuuaraframiialilsHámi og fullkoinnu vélstjára- námi. Tók art Iokum próf lofIskeyIaiiiaiiiia af I. flokki o.fl. Wiese Iicfur sírtau starfart virt siglingafriertiskóla Kauji- mannaliafnar. og verirt umsjónarmartur Jiar síðan 1057. I»ar art auki hefur iiann verirt kennari virt vélstjóraskól- aun, virt ýmis vélstjórauámskeirt o.fl. Wiese hefur mert keiinsluuni siglt sem I. stý-rimartur og loftskeytamartur, og uin skemmri tímu sem skipstjóri. Ilann er JiauIJiekktur fyrirlesari og liefur skrifart fjölda grcina í sjóferrtatíinarif, artallega um ný hjálpartœki inn- an siglingafriertiunar. 268

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.