Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 15
aldrei yfir plús/mínus 1°, en venjulega er hún plús/mínus %°. Ihi’ini 1. Mótorskip á leið frá Gautaborg til New York heldur eftir stór- baug frá Pentlandsfirði til Cape Race á Nýfundnalandi. Stýrð stefna réttvísandi er 251°. Á ágizkuðum stað 56° 10’ N, 30°25’ V fást eftirfarandi miðan- ir af Loran—C stöðvunum: Angissoq aflesin réttv miðun 302° stb.h. 051° Sandur aflesin réttv. miðun 018° — 127° Eiði aflestin réttv. miðun 053° — 162° Angissoq Sandur Eiði Aflesin rv. miðun 302° 018° 053° Staðarskekkja +1° ~ 1° 0° Réttv. miðun 303° 017° 053° Með því að fara nú með hinar réttvísandi, leiðréttu miðanir inn í staðarlínukort NA-3 (mynd 4), þá fæst athugaður staður: 56°03’ N, 30°25’ V. LORAN-C STÖRVAR MIRARAR. Hið sérstæða við Loran—C stöðvar er, að þær senda allar út á sömu tíðni, þ.e. 100 kílórið. Jafnframt sendast Loran—C púlsarnir þannig, að þeir trufla ekki hvorn annan. — Sérhver Loran—C-stöð birtist á skermi katóðulampans sem skírt strik, sjá mynd 5, sem sýnir hvernig skermurinn lítur út við miðun á Loran—C-stöðvum í Norðursjón- um. Sé miðunarmóttakarinn stilltur á ,,heyrn,“ heyrast engin ein- kennismerki — því þau eru ekki send — en hið sérkennilega skrölt frá Loranpúlsinum heyrist, en þeir eru sendir 121/2—20 sinnum á sekúndu. Stöðvarnar þekkjast í sundur á því, að vita nokkurnveginn miðunina á þær Loran—C-stöðv- ar í N.-Atlantshafinu, sem áður eru nefndar. Hornið milli strik- anna á skermunum getur einnig hjálpað til við auðkenningu, sjá VÍKINGUR mynd 5. Engar truflanir eru frá öðrum stöðvum. STAOARÁKVÖRRCIV MER TVEIM IIORJÍMÆLINCCM. Sérhver siglingafræðingur veit hvernig hægt er að fá nákvæma staðarákvörðun með mælingu tveggja láréttra horna, án hjálp- ar kompáss, ef þess er gætt, að miðunarstaðirnir liggi of nærri sama hring og skipð er á. Þessa staðarákvörðunaraðferð er auðvitað hægt að nota, þegar þrjár radíómiðanir eru fyrir hendi, og tekin eru hornin milli þeirra, tveggja og tveggja. Á mynd 3 sést hvernig staðar- línukortin þrjú, milli 17°V-44°V, eru merkt með tveimur númer- um. Númerin NA-2a, NA-3a og NA-4a sýna að Plath í Hamborg hefur framleitt enn annað staðar- línukort. 1 þessum þremur staðar- línukortum eru boglínur í gegn- um alla þá punkta í merkator- Mynd 4. kortinu, þar sem sama horn verð- ur milli tveggja miðana af Loran- C-stöðvum. TVEOOJAnOIUVAKORT eiiA im.ath. Mynd 6 er mikið minni mynd af staðarlínukorti yfir svæðið 53°—60° N, og 17°—28° V. Á Mynd 5. þessu fást ágætar miðanir af C- loranstöðvunum, Eiði, Sandi og Angissoq, en boglínurnar í þessu korti eru ekki stórbaugar fyrir réttvísandi miðanir af þessum stöðvum. Þær eru staðarlínur fyrir jafnstór horn milli stöðv- anna, tveggja og tveggja. 1 efsta hluta kortsins sjást nokkrar aust-vestlægar boglínur, sem samsvara staðarlínum, þar sem hornið milli Eiða og Sands er 88°, 87°, 86° o.s. frv. Norður- suðlægu boglínurnar samsyara staðarlínum, þar sem hornið milli miðana af Angissoq og Sands eru 49°, 50°, 51° o.s. frv. Staðarákvörðun með notkun tveggja horna er auðleyst: lliBini 2. Ágizkaður staður skips, sem stýrir réttvísandi 058°, er 56° 20’ N, 21°30’ V. Miðanir um stjórn- borða af Angissoq, Sandi og Eiði eru 238°, 295° og 347°5. Angissoq Sandur Eiði Aflesið horn 238° 295° 347° 5 Staðarskekkja + 0°5 0°____(P_ Hornið um stjórnb. 238° S. 295° \ 347°5 238°5 295° 056°5 052°5 Hornið milli Angissoq og Sands er 056°5. Hornið milli Eiði og Sands er 052°5. Sé farið með þessar staðarlín- ur inn í tvíhornakortið NA-2a, þ. e. línurnar Angissoq—Sandur 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.