Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Qupperneq 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Qupperneq 14
Mynd 2. einnar gráðu millibili. Stórbaug- inn verður að setja í staðai’línu- kort (merkjakort) með hæfileg- um mælikvarða. Að lokum verður að sigla leið- ina nokkrum sinnum, til að fá fullvissu fyrir því, að staðar- ákvarðanir gerðar með miðunum, komi heim við staðarákvarðanir gerðar á annan hátt, svo sem himinhnattamælingum og öðrum raföldumælingum. Loks þegar allar hliðar hafa þannig verið þaulkannaðar 100% er hægt að senda hin nýju staðar- línukort á markaðinn. Að öllu meðreiknuðu er fram- leiðsla miðunarkortsins svo um- fangsmikil framkvæmd, að telja má með réttu, að opinber sjó- kortastofnun hefði átt að leysa viðfangsefnið af hendi. Eftir nákvæmar athuganir á leiðunum yfir N.-Atlantshaf, kaus Plath að nota eftirtaldar stöðvar til grundvallar fyrir radíómiðanir: sjá mynd 2: Loran-C stöðvar: Eiði í Færeyjum. Sand á Islandi. Angissoq á suðurodda Grænlands. Cape Race á Nýfundna- landi. Strandtalstö'övar: Droitwich við Bristol í Englandi. Reykjavík. St. Johns, Nýfundnalandi. Consolsitöð: Bushmill á N.-írlandi. Þar sem leiðirnar liggja nærri hinum föstu veðurskipum 4YI „INDIA“ (59°00’ N, 19°00’ V) og 4YB „BRAVO“ (56°30’ N, 51°00’ V), þá er fastastaður þeirra ásamt stöðuneti settur á staðarlínukortin. Þeir sem vilja fullvissa sig um stað sinn, geta tekið stutta miðun, án leiðrétt- ingar, um leið og þeir fara fram- hjá viðkomandi veðurskipi. Með hinum völdu stöðvum sem miðunarstöðum, verður allt N,- Atlantshafið þakið neti miðunar- lína, sem hafa góðan skurð næst- um allsstaðar hægt að miða þrjár stöðvar, svo hver og einn getur notið nákvæmni staðarákvörðun- arinnar. Á Plath miðunarkortunum er N.-Atlantshafinu skipt í fimm svæði, sjá mynd 3. Til að sigla í Belle eyjarsund, hefur verið útbúið sérkort (NA- 6) í stærri mælikvarða, til kvörð- unar á radíómiðunarstaðarlínum frá kanadískri strandtalstöð og allt upp í þrjá radíóvita. STAOAIIB.Í.MKOItTIO. Mynd 4 sýnir mikið smækkaða mynd af staðarlínukorti NA—3, sem þekur svæðið 53°—60° N og 26°—35° V. í þetta merkatorkort eru kvarðaðar rétt-vísandi miðan- ir með 1° millibili frá Eiði, Sandi, Angissoq og Cape Race. Þegar lokið er að taka bæði réttvísandi miðanir og miðanir um stjórn- borða, er leiðrétt fyrir staðar- skekkjunni, og síðan er ekki ann- að en að leita að viðkomandi staðarlínum á kortinu. Staðarskekkjan á Plath miðun- arstöðinni er alltaf mjög lítil. Plath tryggir að hún verði s»* »0* ti' í0* )i* >0* «* JO' li* B* 270 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.