Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Page 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Page 38
Magnús Guðmundsson. Mörg björgunarafrek ha.fa veriö unnin, sem fallin eru í gleymsku eöa sem ekki hafa ver- iö í hávegum höfð. Magnús Guömunásson, vélstj. á síIdarleitarskipimi ,,Fanneyju,“ segir hér frá einu slíku, en sá er björgunarafrekiö vann er nú vist- maöur á Hrafnistu. Þá er gaman aö geta þess í þessu sumbandi, aö Magnús vélstjóri bjargaöi fyrir skömmu, 11. október s.l. tveimur drengjum 10 og 11 ára, sem rak út á Skerjafjörö í noröaustan hvassviöri. Höföu þeir ekki ann- aö til aö halda sér á floti en stóra spýtu sem maraöi í kafi og var eins og þeir sætu á vindgárun- um. Hafa litlir drengir sjaldan veriö hættara komnir. — Þegar Magnús renndi báti sinum á flot ásamt tveimur nágrönnum og björguöu drengjunum á síöustu stundu. Heföi Magnús veriö bú- inn aö selja bát sinn, eins og hann ætlaöi aö gera í sumar, heföu engir möguleikar veriö aö bjarga drengjunum, því svo langt voru þeir komnir frá landi. * BJÖRGUNARAFREK Einn af gömlu formönnunum í Vestmannaeyjum heitir Jóhann Einarsson. Hann er fæddur á Auönum á Vatnsleysuströnd 19. febr. 1884- Áriö 1923 — 23. janúar, skeöi sá atburöur, sem hér er skráöur. „Lyra,“ skip „Bergenska,“ lá á ytri höfninni og var vörunum skipaö upp á bátnum, sem lítill vélbátur, „Blíöa“ dró á milli skips og lands. Bræla var og erf- itt aö afgreiöa skipiö. Jóhann var formaöur á Blíöu, og haföi meö sér 10 ára dreng, Jón Sigur- björnsson, Ekru. Jóhann segir svo frá: Eg var viö bryggju í „Eyjum,“ er Lyra ttók aö flauta ákaft. Viö hlupum í bátinn og héldum út af höfninni. Er ég kom út fyrir hafnargaröinn, sá ég hvergi bát- inn, en tunnur flutu á sjónum. Eg sleppti strax bátnum, sem var aftan í og flýtti mér á staöinn. 3 menn héldu sér uppi á árum og tunnum, og höföum viö meö Guös hjálp aö ná þeim inn. En einn vantaöi, Gústaf Pálsson, Breiö- holti, hann sáum viö ekki. Mennirnir, sem viö björguöum þarna voru: Þorgrímur Sigurös- son og Siguröur Þorleifsson, báö- ir frá Vestmannaeyjum, svo Kristinn Guönason 17 ára. Hann haföi veriö í siglingu á norsku skipi og var aö koma heim. Þetta er saga gamla formannsins. — Kristinn er starfandi bifreiöar- stjóri hér í Reykjavik og sýndi ég honum frásögn Jólianns. Hann segir rétt sagt til um björgun þeirra félaga og telur hann Jó- hann hafa sýnt mikinn dugnaö og snarræöi, er hann meö 10 ára dreng til hjálpar bjargaöi þeim. Hann segir þá hafa veriö um Vá klst. í sjónum. Kristinn segir aö þetta afrek megi ekki gleymast og biöurhann Víkinginn aö koma kæru þakk- læti til gamla formannsins og geyma minninguna um drengi- lega hjálp hans, síöasta spölinn á leiöinni til íslands 23. janúar 1923. Jóhann er nú kominn á þaö góöa heimili D. A. S. á Laugar- ásnum. Þar hyggur hann gott aö taka land og dvelja meöal félaga, sem komnir eru í höfn. Sæbóli 15. sept. 1967. Magnús Guömundsson 294 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.