Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 40
Skipstjóraefni við nám sitt. HVAÐ A AÐ HEAM ? Hinn vaxandi áhugi fyrir und- irbúningi að starfi fiskimanna, hefur leitt af sér ýmsar uppá- stungur, hvernig haga beri námi sjómanna. Spurningin er því á vörum margra meðal fiskveiðiþjóða, hvað kenna beri fiskveiðisjó- mönnum auk hins venjulega námsefnis í siglingafræði, sjó- ■mennsku og hjálp í viðlögum. 1 Kanada eru nokkrir skólar, sem lúta að fiskveiðum og þar er einn fiskveiðiháskóli. 1 Bandaríkjunum er verið að að koma upp tveggja ára skóla við háskólann á Rhode Island til að kenna almennar fiskveiðar. Almennt er lítil áherzla lögð á fræðslu sjómanna í Evrópulönd- um, nema það bráðnauðsynleg- asta til að geta öðlast atvinnu- skírteini. Viðfangsefnin. Námsefnið, sem tekið er fyrir í fiskveiðiháskóla, takmarkast við lengd skólaverunnar og þá teg- Tafla I. (Námskrá yfir þriggja ára skóla fyrir verðandi flskiskipaskipstjóra i Nýfundnalandi.) Frumlcvöölar. Rússar og Japanir eru venju- lega taldir frumkvöðlar í þjálfun sjómannsefna. Annar aðilinn hefur lagt meg- in áherzlu á raunhæft starf, praksisinn, en hinn miðað kennsl- una meira við vísindahliðina. Flest Evrópulanda hafa eða hafa haft námsefni fyrir sjó- menn sína, sem þó hefur verið nokkuð breytilegt og alltaf tals- vert takmarkað og sniðið við til- tölulega lítinn verkahring. Mörg ríki í Afríku og Asíu hefur verið það ljóst að þjálfun sjómannsefna skiptir miklu máli og hafa komið upp hjá sér jvel- þróuðu kennslukerfi fyrir fiski- menn. Námsefni Kennslustundir 1. ár 2. ár 3. ár Enska 72 Fagteikning og efnafræði 84 ' — Landafræði og haffræði 36 72 — Praktisk sjómannafræði 48 48 — Veiðarfæraefni 84 48 — Netagerð 120 48 — Skipagerð 48 48 — Veðurfræði 24 48 — Stærðfræði og eðlisfræði 396 144 60 Líkamsfræði og bátaviðhald 96 108 72 Siglingafræði og kortavinna 108 156 24 Stöðugleiki skipa 24 72 48 Fræðileg veiðarfæragerð 24 96 48 Hjálp í viðlögum og merkjafræði 24 36 24 Fræðileg sjómennska og skipameðferð 48 72 92 Hagfræði — 48 — Rafmagusfræði — 24 24 Siglingatæki — 12 144 Siglingareglur og lög — 48 84 Fiskifræði og fískvinnsla — 36 48 Vélfræði — 48 36 Radartækni — — 60 296 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.