Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Qupperneq 5
r
Giinnar Björgvinsson.
Hannes Andrésson.
5. nóv. sl. fórst vélbáturinn Þráinn NK.
fíáturinn var gerSur út frá Vestniannaeyj-
um. SíSast var haft samband viS bátinn
kl. 5.40 5. nóv. Var þaS m.b. Ófeigur II
frá Vestmannaeyjum, sem hafSi talstöSvar-
samband viS skipverja Þráins. Var Þráinn
þá staddur út af SkarSsfjöru á leiS til
Eyja af miSunum fyrir austan land.
Vont veSur var mestan hluta þessa dags,
10—12 vindstig. MeS kvöldinu lœgSi aS-
eins, eSa niSur í 7—-8 vindstig.
Engin síld var í bátnum og allt virtist í
bezta lagi, þegar síSast var rœlt viS áhöfn
Þráins. Ef allt hefSi veriS meS felldu, átli
bálurinn aS vera í liöfn um kl. 13.00 þenn-
an satna dag. En þegar báturinn kom ekki
og ekkert samband fékkst viS liann, var
strax undirbúin víStcck leit. Hófst leitin
síSari hluta dags.
Á landi leituSu slysavarnasveilir alla
suSurströndina. A sjó leitaSi LóSsinn frá
Veslmannueyjum ásamt varSskipum og áll
mörgum vélbálum. Sigldu skipin mjög þétt
um leitarsvœSiS, eSa meS um 3 km milli-
bili. Ur lofti leituSu flugvélar, en árang-
urslaust. Brak mun þó hafa fundizt á sjón-
um frá Vík aS Þrídröngum. TaliS er aS
þetta brak hafi veriS úr bálnum.
Alls stóS leilin yfir í eina viku, en var
þá hœtt.
MeS Þráni fórust 9 vaskir sjómenn, en
þeir voru:
GRÉTAR SKAFTASON, skipstjóri,Vállar-
götu 4, Vestm. Hann var 42 ára og Imtur
eftir sig konu og þrjú börn.
HELGI KRISTINSSON, stýrimaSur,
Hvítingaveg 2, Vestm. Hann var 23 ára,
ókvœntur, en lœtur eftir sig eitt barn.
GUÐM. GÍSLASON, 1. vélstjóri, Há-
steinsvegi 36, Vestm. Hann var 26 ára,
ókvœntur og barnlaus.
GUNNLA UGUR BJÖRNSSON, 2. vél-
stjóri, Lyngholti, Vestm., 27 ára. Lœtur
eftir sig konu og 3 börn.
EINAR MAGNÚSSON, matsveinn, AuS-
brekku 27, Kópavogi, 40 ára. Ókvœntur og
barnlaus.
EINAR MARVIN ÓLAFSSON, háseti,
Brekaslíg 6, Vestm., 24 ára. Ókvœntur og
barnlaus.
GUNNAR IIJÖRGVINSSON, háseti,
Herjólfsgötu 6, Vestm., 18 ára. Ókvcentur
og barnlaus.
Tryggvi Gunnarsson.
HANNES ANDRÉSSON, háseti, lljarS-
arhaga 11, Reykjavík, 22 ára. Ókvamtur og
barnlaus.
TRYGGVl GUNNARSSON, háseti,
Kirkjuboe, Vestrn., 19 ára. Ókvœntur og
barnlaus.
Hér hefur orSiS mikil blóStaka fyrir ís-
lenzka sjómannastétt. Tilfinnanlegast verS-
ur þó ávállt aSstandendum aS sjá á bak
skyldmennum sínum, en viS þetta slys
missa 7 börn og 2 ciginkonur jyrirvinnu
sína.
A stundum sem þessuri erum viS
áþreifiuilega minnt á vanmátt okkar, þeg-
ar œSri máttarvöld taka í taumana. Hvorki
sterk skip né góS tœkni mega sín er
slundin kallar.
SjómannablaSiS Víkingur sendir öllum
aöstandendum áhafnar Þráins hluttekn-
ingarkveSjur á þessari miklu sorgarstund.
VÍKINGUR
321