Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Qupperneq 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Qupperneq 6
1 TÖBíFAXABUGT MEÐ Nikulási Kr. Jónssyni Einn túr í Faxabugt á einum af gömlu togurunum á tímabil- inu frá 1930 til 1950 og viö skul- um gera túrinn aö hausti til. Þaö skal tekiö fram aö veiöiskapur- inn var framkvæmdur meö þess tíma venjulega sísal eöa hamp- trolli meö 16 eöa 18 tommu járn- bobbingum. Þá er aö geta um myndirnar sem greininni fylgja. Myndin af botnlaginu er mitt eigiö hugarfóstur. Litlu þríhyrn- ingarnir tálcna hraun eöa haröan botn, en þaö hvíta sléttan botn. Hvaö alla krika eöa rennur snertir, þá er þaö eins og þaö kom mér fyrir hugskotssjónir þegar ég var aö toga. Uppdrwfturinn er ekki búinn til eftir neinum ákveönum mælikvaröa, þó eru hlutföll nokkuö lík á milli staöa. Hvaö hinar myndirnar snertir þá eiga þær aö sýna miöaheitin aö noröanveröu og innmiöin eins og þaö er kallaö, og einnig miöin aö sunnanveröu. Ég ætla meö línum þessum aö lofa öllum ungum og gömlum sem aldrei . komust í snertingu viÖ þennan veiöiskap, aö fylgjast meö túrnum frá byrjun til enda, og öllu vesini sem því fylgdi. Enn- Nikulás Kr. Jónsson. fremur aö lcynnast flestum miö- um, og miöaheitum í innbugfinni. —Þessi miö og miöaheiti eru öll fundin upp af fyrstu kynslóöum meöan sjór var stundaöur á ára- bátum algjörlega tækjalaust. Þá hefur ekki vantaö eftirtekt- ina gömlu mennina þegar þá rak meö færiö sitt úti. Þaö dýpkar þar sem þeir álitu aö dýpkaöi, og grynnkar þar sem þeir sögöu aö ætti aö grynnka. Sama hefur gerzt þegar þeir voru aö draga lóöina. Þá hafa þeir fylgst meö þegar botnharön- aöi og slettist aftur, og þá gefiö kennileitum auga og þá búiö sér til miö á höröum og mjúkum botni, og þeim til hróss stendur þetta allt óbreytt enn þann dag í dag, þótt veiöiaöferöir og skip hafi breytzt, þá sfanda miöin þeirra og fiskislóöir óbreyttar. Ég haföi þaö fyrir vana aö reyna aö draga upp myndir af miöunum þegar ég var aö toga, og horföi þá á fjöll og kennileiti, sem notuö voru. Síöan endur- bætti ég þessa frumdrætti eftir bezfu getu þegar í land var kom- iö, og þá í betra næöi. Ég vil því meö linum þessum eindregiö hvetja alla, sem veiöi- skap stunda, hvaöa nafni sem nefnist, ef þeir hitta á bletti, sem gefa ööru betra, aö draga upp mynd af miöinu ef til lands sést, því þaö er öruggasta ráöiö fil aö finna sama blettinn aftur, ef mann langar til aö reyna þar. Jæja, þetta veröur víst eini túr- inn sem ég byrja alveg áhyggju- laus. Þaö stendur til aö fiska fyr- ir England. 322 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.