Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Page 23
Náði ellefta ári nítjánda öld,
nafn Jóns Sigurðssonar skráð á koparskjöld,,
í Enni'ö múraö inni, hans afmæliskvöld,,
og forsetans minni, drekka stjórnm'vöhl.
Enni, Hrói og Svemsstaöaborgir meÖ Breiðiiögy viö fætur,
Bládíli, Sandkúla og Skál, eru hátt upp viö jökulsins rætur.
Bárðarkista, Heggnasi og Búrfell hjá Bleikhamars sökli,
blasa við fjöllin öll norður af SnæfellsnesjökU.
Hamragil, Kotlækir, Grafalækur, Fossgil,
í Goðalæk kolmórautt jökulvatn ískalt sem hel.
Þar næst er Hólmkela og þæfusteins lækur,
þetta allt saman er Rifsós, fiann var skiptækur.
Kerlingar og Sviðufoss komumenn sjá,
og kaldan Dauðsmannshylinn Melnesi hjá.
Einnig má þar líta Bala og Hólsbreið,
BlágiUð, Steinboga og Tjaldhól, um leið,
Hamrana, Vaðal og hól með fornmannsbein,
Hólmatjörn, Illukeldur og Dvergasteinn.
Þar eru Sveinsstaðir, Foss, Vaöstakksheiði og Skarð,
IngjaldshóU, Kjalveg, Stapatún og Þæfusteinsbarð.
Munaðarhóll, Hella og Gufuskálar,
Höskuldsá og Dyngja, segja annálar.
Þá eiu ótalin þrenn rústabrot,
Þrándarstaðw, Hraunskarð og Sveinsstaðakot.
Guðjóu GuðbjörnBtfon.
Eftir Guðjón Guðbjörnsson
Forvaðana í Ólafsvíkurenni nefna má,
Keflavík, Sandur, Brekkur, kunnir lendingarstaði.r, einnig DraugasJcúta og Loðnugjá.
þar knálega var róið um aldanna raðir. Kerlingin og Móbergshellur koma þar inn frá,
Ef hvessti á Breiðafjörð er Krossavík lending betri, Kliftangi og Gvendarbrunnar víkur bökkum hjá.
þeir kunna að segja frá þvi í Neshreppum ybri.
Sætjörnum og Brimnesi sagan greinir frá,
sést þá Hellir, Rifsbjarg og Drimbulind, hjá.
Bjömssteinn í Rifi bráðum fer á kaf,
þar sem Bretar Ríkdbjörn tóku llfi af.
Óluf í Rifi ekki grét né bað,
alla lét hún drepa Bretana á þeim stað.
Hjá Háarifi eru Töskuboðar hörðu meður þrepi,
þeir heita eftir strönduðu sjóræningjaskipi.
I Dauðramannaskriðu menn dverga þóttust sjá,
og huldufólk við Rauðusteina, hafði klæði blá,
þar voru tröll að verki og þursar björgum hjá,
hann Þórður sterki tólf drauga á Harakampi sá.
Það er margt lílca sem þjóðsagnir tjá,
þessum söguríka neshreppi frá.
örncfni þessi öll eru forn,
en átrúnaður nöfnin mín Jón og Björn.
ráð. Þegar þeir borðalög'ðu fóru
að fara um þiljur Skírnis, fór
einn þeirra langa fótskriðu, varð
fótaskortur og féll á gumpinn of-
an á blautt og blóðugt dekkið. Þá
brosti kokkurinn og lagði frá sér
öxina.
Og nú er Skímir allur, því að
hann var gefinn í þrettánda-
brennu í Keflavíkurkaupstað, þar
sem ungir og aldnir, að sið ís-
lenzkrar þjóðtrúar, búnir skraut-
klæðum álfa, með kóng sinn og
drottningu í fararbroddi dönsuðu
gleðidansa í kringum bálköstinn.
Gott var, að hann veitti gleði
og yl við bálför sína og segja má,
að þessu happaskipi hafi veitzt
verðug ferðalok.
VlKINGUR
339