Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Page 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Page 9
heimshafanna getur haft hinnar örlagaríkustu afleiðingar, sem ekki verður úr bætt. Því eru ráð- stafanir gegn mengun nú á dag- skrá hjá hverju strandríki, sem og á alþjóðlegum vettvangi. Af sovézku frumkvæði í þessum mál- um má nefna samþykkt ríkis- stjórnarinnar um ráðstafanir til VlKINGUR að koma í veg fyrir mengun Kaspíahafs. Barátta gegn mengun á ekki að takmarkast við meðmæli um að eitt eða annað verði ba,nnað. Jákvæð afstaða til þessa máls þýðir, að hagsmunir dagsins séu tengdir framtíðarhorfum um hagnýtingu allra auðæfa heims- hafanna í þágu mannkynsins. Einmitt af þeim sökum er það svo þýðingarmikið, að starf það, sem unnið er í hverju einstöku ríki, sé sem bezt samræmt á al- þjóðavettvangi. S. A. Patín (Tímaritið „Fisk- veiðar“ — APN). 297

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.