Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Síða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Síða 17
Nemendur og kennarar í II. bekk Yélskóla íslands i Vestmannaeyjum veturinn 1970—1971. Fremri röð, kennarar: Sigmundur Böðvarsson, Kristján Þór Kristjánsson, Róbert Hafsteinsson, Jón Einarsson forstöðumaður, sr. Þorsteinn L. Jónsson, Hermann H. Magnússon, Sveinbjörn Guðlaugsson. — Aftari röð, nemendur: ÓlafurGuðmundsson, Halldór Waagfjörð, Sigurður Ó. Gunnarsson, Ragnar Guðjónsson, Guðjón Rögnvaldsson, Arnar Einarsson, Gísli Eiríksson, Guð- mundur Arnar Alfreðsson, Ólafur Matthíasson, Ingólfur Geirdal, Róbert Hallbjörnsson. Magnússon, Brynjúlfur Jóna- tansson, Öm Bjarnason, Jón Kr. Óskarsson, Sigurður Ingi Ing- ólfsson, Hallgrímur Þórðarson, Jón Einarsson, Ólafur Jónsson, Sigmundur Böðvarsson. Efsti nemandi skólans við fiskimannapróf 2. stigs í fyrra- vor (1970) var Sævaldur Elías- son, Varmadal, með 7,73. Hann lauk nú í vor farmannaprófi 3. stigs og náði þá sérstaklega góð- um árangri. Náði hann hæstu einkunn þeirra (31), er gengu undir farmannapróf 3. stigs, Sæ- valdur fékk 7,56, sem er mjög góð ágætiseinkunn. Meðal fjölda verðlauna fékk Sævaldur hin glæsilegu verð- laun Eimskipafélags Islands ,, Farmannabikar inn“. Vélskóli Islands í Vestmanna- eyjum. Með liðnum vetri er brotið blað í vélstjóramenntun í Vestmanna- VlKlNGUR eyjum. Luku 10 nemendur í fyrsta skipti hér vélstjóraprófi II. stigs, sem veitir 1000 ha rétt- indi á fiskiskip. Getur nú skólinn fuilnægt þörfum og kröfum fiskiskipa- flotans hér um menntun vél- stjóra. Vélstjóraprófi I. stigs (500 ha. réttindi) luku 15 nemendur. Skólinn var settur 15. sept. sl. og var slitið 28. maí s.l. Hófu 28 nemendur nám í skólanum. Vélstjóraprófi I. stigs luku: Baldvin S. Baldvinsson, Berg- mundur Sigurðsson, Erlingur Pétursson, Finnbogi M. Gústafs- son, Guðmundur Einarsson, Gústaf Ó. Guðmundsson, Rögn- valdur G. Einarsson, Helgi Her- mannsson, Jón A. Sigurjónsson, Jens O. Pálsson, Kristján Birgis- son, Kristján Sigmundsson, Leó Óskarsson, Stein I. Henriksen, Símon Þ. Waagfjörð. Til að ná framhaldseinkunn upp í II. stig, verður að fá I. einkunn, sem er yfir 6, en hæst er gefið 10. Náðu því 10 nem- endur. Hæstu einkunn á vélstjóra- prófi I. stigs hlaut: Gústaf ó. Guðmundsson, 8,37, næstur var Helgi Hermannsson með 8,16, og Kristján Birgisson með 7,90. í vélfræði er prófað skriflega og verklega. Hlaut Baldvin S. Baldvinsson hæsta einkunn, 34,6 stig af 40 mögulegum. Vélsitjóraprófi II. stigs luku: Arnar Einarsson, Guðmundur A. Alfreðsson, Guðjón Rögnvalds- son, Gísli Eiríksson, Hjálmar Guðmundsson, Ingólfur Geirdal, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Matthíasson, Ragnar Guðjóns- son og Sigurður Ó. Gunnarsson. Hæstu einkunnir hlutu: Guð- mundur Arnar Alfreðsson, 8,91. Hann var einnig hæstur í vél- fræði með 34,7 stig. Ólafur Guð- 305

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.