Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1972, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1972, Blaðsíða 25
 í dönskum bæ varð lögmaöur fyrir þeirri bitru reynslu, að Hæstiréttur dæmdi hann í fjár- sekt fyrir óhæfilegt málþóf fyrir réttinum. Lögmaðurinn tók sér þetta mjög nærri, en starfsbræður hans leituðvist við, að þegja sem fastast um atburðinn. En dag nokkurn kom stór- eignamaður til hans og bað hann að sjá fyrir sig um stór viðskipti. Lögmaðurinn varð, að vonum glaður við, en þar sem maðurinn var honum lítt þekktur, spurði hann hversvegna hann hefði ein- mitt komið til sín. „Það skal ég segja yður. Ég hefi heyrt, að þér séuð einasti lögfræðingurinn hér um slóðir, sem Hæstiréttur tekur sérstak- lega mark á“. Drekamál. 1 .A " 'v. * Sænskir farmenn standa framarlega í íþróttaiðkunum. Þessi skemmtilega teikning er úr Sjömannen, 4. tbl. 1970. Textann þarf varla að þýða. VlKINGUK

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.