Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 34
JJjóoruóta. í ían cíi Mér finnst það í sannleika helv... hart, að hafa ekki jörð til að ganga á. K. N. Það kemur ekki sjaldan fyrir í einka samkvæmum hjá hinum almenna borgara, að eftirleiknum lýkur í réttarsalnum. Þegar fólk, sem daglega lifir gráleitu og gleðisnauðu lífi, kemst óvænt í snertingu við veru- lega peningaupphæð, fyllist það óstjórnlegri löngun til að njóta lífsins eftir beztu getu; drekka, svalla og lifa svo hátt að það spyrst og heyrist í sjö konungs- dæmum eins iengi og seðill finnst í veskinu, Flöskurnar á borðið! Margar flöskur. Eins margar og við get- um innbyrt. Og boðin ganga, fyrstu „hleðsl- unni“ er slegið í borðið og er fagnað með gleðiópum. Þorstinn vex og gleðin eykst og tímanlega, áður en fyrstu birgðirnar eru þrotnar, eru nokkrir ólatir náungar þegar horfnir til að afla nýrra birgða. Hversu miklu magni fámennur hópur getur torgað t. d. á einum sólarhring er beinlínis ótrúlegt. Og hvað skeð getur á þessu tímabili drykkjusvalls, áður en það endar með ósköpum! Það er erfitt fyrir þátttakendurna að henda reiður á atburðunum í smáatriðum, eftir á. Þegar allir þeir, sem gera eiga grein fyrir atburðunum, hafa verið „hátt uppi“ leggst víma óminnis yfir stað og stund, svo að jafnvel skörpustu augu rétt- vísinnar tekst ekki að upplýsa hvernig úr, peningaveski, eða þúsundkall berst milli handa og hverfur á leiðinni. Algjör „sólmyrkvi" yfir öllu sjónarsviðinu og getur þessvegna oft á tíðum afmáð allar sannan- ir fyrir sekt eða sakleysi við efti r *\J, Jt^ijliuarcl Þar kom stúlka. sem kölluð var „blóðappelsínan“ Ég var handtekinn fyrir að sofna á bekknum réttarhöld, vegna þesskonar at- burða. Ungur vélstjóri var afskráður í Olsó eftir margra mánaða sigl- ingu á Austurlönd. Hann er með hýruna sína í veskinu, — er einhleypur og ágætlega upplagð- ur í hressilegt geim. Hann þyrst- ir eftir lífsins gæðum, sem að- eins er hægt að veita sér á þurru landi og reiðubúinn að gjalda þann munað, sem hann kynni að eiga kost á að njóta. Fyrstu nóttina gengur þetta allt að óskum. En morguninn eftir er hann skelþunnur. Klukkan sex um morguninn sat hann á „þurri“ veitingastofu niðri við járnbrautartorgið í fé- lagsskap með ungum sjómanni, Ansgar að nafni. Það er hættulegt að hittast svona snemma að morgni, eftir nætursvall. Ekki sízt á fmrrurn stað, eins og nú. Það endar næst- um því alltaf með skelfingu og í þetta skiftið í réttarsalnum. Á ákærendabekknum sitja tveir menn; Jesper og Ansgar, ákærðir fyrir þjófnað. Þeir neita báðir ákærunni. Fyrsta vitnið er ákærandinn, vélstjórinn. „Þekktuð þér þennan Ansgar frá því áður?,“ spyr dómarinn. „Ég hefi hitt hann í nokkrum erlendum höfnum, en get ekki sagt að ég þekki hann neitt að ráði. „Hvernig komust þér þá í slag- tog við hann?“ „Ég bauð honum uppá ölglas.“ „En þetta var á kaffistofu?" „Jú, reyndar, ég man nú ekki hvernig hann reddaði því, en hann virtist kunnugur og þekkti allar leiðir.“ „Drukkuð þið heila flösku af öli?“ „Hún hrökk nú skammt, við drukkum 2 flöskur og nokkra snapsa, já, þ. e. a. s. hvor um sig.“ 34 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.