Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 4
Verður þessi fagra mynd minning ein? Hver verða örlög V estmannaey j a ? Við sem búum í eldfjallalandi höfum um aldanna skeið verið áþreifanlega minnt á, að válegir atburðir geta skeð, er eldur og eimvrja verða laus úr iðrum jarðar. Surtseyjargosið fyrir tæpum tíu árum varð okkur alvarleg áminning um að víða undir yfir- borði okkar fagra lands geymist falinn voði. Og nú bíasir við okkur kaldur veruleikinn í heitri mynd. Örlög hinnar fögru og stór- brotnu Heimaeyjar eru, þegar þessar línur eru ritaðar, háð al- gerri óvissu. Gegn slíkum náttúruhamförum stöndum við, þrátt fyrir mikla tækni og möguleika til bjargar, harla máttvana. En þrátt fyrir geigvænlegar horfur á því, að mikil og seint bætanleg verðmæti húseigna, inn- búa, sem tengja minningarnar einna sterkast — og atvinnu- tækja, verði að lúta óskráðu lög- máli ómælanlegra náttúruafla megum við ekki gleyma, eða van- þakka, að því dýrmætasta, sem íslenzka þjóðin á; mannslífin, varð bjargað. Við sem komumst í snertingu við hin siðfirrtu öfl síðustu heims- styrjaldar, þurfum ekki að líta langt um öxl til að finna hliðstæð- ur til þeirra lítt rökstuddu hamfara af völdum ótamdra afla, sem kölluðu tortímingu yfir óvini, sem voru þó í kristilegu tilliti þeirra meSbræSur. I þessu sambandi er mér efst í hug erindi úr kvæði norska stór- skáldsins Nordahls Grieg, Lond- on, í snilldarþýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Kirkjur og stallprúóar styttur, stórhýsi fom og merk — hve allir án æóru kveója hin ördeyddu mannaverk! Sjálfgert, aö sprengjan saki! En sú þykir blessun hlaðin, sem brýzt inn í gotneskt guSshús, en geimr frá bami í staSinn. Þróunarsaga Vestmannaeyja sem mikilvægur þáttur í atvinnu- lífi Islendinga er ekki löng; eða aðeins um sjötíu ár. Ibúatala eyjanna hélzt svo til VÍKINGUR 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.