Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Blaðsíða 37
æði!“ hrópaði dómarinn hneyksl- aður.“ Og maðurinn átti að mæta fyrir rétti! Ég hefi aldrei heyrt annað eins.“ „Nei, það má víst segja svo. En við vorum orðnir svo þyrst- ir eftir drykkjuna kvöldið áður.“ „Öjá, nóg um það. Þegar Jesp- er var farinn, sat ég svo ein- manna og niðurdreginn á bekkn- um niður við tollbúðina, — en svo kom þarna aðvífandi náungi, sem ég þekkti og settist hjá mér.“ „Ert það þú,“ sagði ég. „Já það er ég,“ sagði hann. Nú, auðvitað lifnaði ég allur við. „Ef ég ætti nú nokkra skild- inga skyldi ég, svei mér „spand- era“ einum bjór á þig,“ sagði ég. Við því er nú víst ekkert hægt að gera. En svo mundi ég allt í einu eft- ir úri vélstjórans í vasa mínum. „Viltu fara og veðsetja þetta úr fyrir mig, sagði ég. Er það þitt, spurði hann. Já, víst í helv. er það mitt úr, svaraði ég. Hvers- vegna ferðu þá ekki sjálfur, spurði hann. Það er ekki eins klárt, þú sérð, að ég er hálfur, en þú ert olræt. Svo fór hann og kom aftur með 80 krónur. Svo urðu þá nokkrir bjórar og snapsar í við- bót.“ Rétturinn stynur og dómarinn þolir nú ekki öllu lengur að hlusta á fleiri drykkjusögur. „Finnst ykkur karlmannlegt, að fylla yður svona af vínanda?“ „Onei, en þetta bragðazt af- bragðsvel þegar maður er þunn- ur og þyrstur. „Urðuð þér ekki veikur?“ „Nei, svo sannarlega varð ég ekki veikur, en ég var tekinn fastur af því að ég var svo ó- heppinn, að sofna þar sem ég sat.“ „Þér áttuð þó að vita, að það var ólöglegt, að veðsetja annars manns úr.“ „Ég hugsaði nú ekki svo ná- kvæmlega um það. Reyndar vor- um við orðnir það góðir vinir, vélstjórinn og ég, að ég var hár- VÍKINGUR viss um, að hann mundi ekki segja nokkurn skapaðan hlut, þegar ég afhenti honum pant- seðilinn, svo að hann gæti leyst út úrið sitt.“ „Nú en hann hefir kært yður fyrir þjófnað,“ svaraði dómar- inn. Jú, reyndar, en ég hefi heyrt að hann sjái mikið eftir því.“ „Vélstjórinn hafði hlustað á framburð Ansgar með mikilli at- hygli. Nú bað hann um orðið. „Hvað var nú það,“ spurði dómarinn. Allt það sem Ansgar sagði var sannleikanum sam- kvæmt. Hefði ég vitað málavöxtu hefði ég aldrei kært hann. Urið mitt hefði ég fengið aftur, ég leysti það út sjálfur og þetta var að- eins lán og ég tek mína ákæru aftur.“ „Nei, það er, því miður, ekki hægt,“ svaraði dómarinn. „Mér þykir þetta miður, meira hefi ég ekki að segja um þetta mál.“ Eftir klukkutíma bið kom dómurinn: Ansgar var dæmdur í fjórtán daga fengelsi — skilorðsbundið — fyrir traustatakiö á úrinu. inu. Hins vegar var Jesper sýkn- aður. Það, sem honum bjargaði var, að allir peningarnir komu til skila og vélstjórinn var engan- veginn viss nema að hann sjálf- ur hefði lætt veski sínu undan til að forða peningum sínum frá því að hverfa. „Hann var sýnilega miður sin og leiður yfir því, að hafa or- sakað afskipti dómstólanna og þetta með úrið! Það mál var klárt og þrátt fyrir dóminn tókust þeir Ansgard í hendur. Og öll hélt hersingin af stað útúr réttarsalnum niður á strik- ið, ákveðin í því, að fá sér einn skjólgóðan svalardrykk, eftir að hafa sloppið svo vel' frá réttvís- inni. Það var nú þetta með hann Ansgar veslinginn. Hann átti nú skilið að fá einn extra! Endursagt. G. Jensson Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: það kemur alúrei neitt fyrir mig Þetta eru staðlausir stafir, því áföllin geta hent hvern sem er,hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARf Pósthússtræti 9, sími 17700 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.