Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 20
Ásgeir Sölvason, Jón Steindórsson, Ólafur V. Sigurðsson, Guðmundur Jensson, Kristján Aðalsteinsson. Á bak við sjást Guðmundur Jónsson og Jón Júlíusson. Öryggismál sjómanna, sem alltaf eru í brennidepli. Útgáfa Sjómannablaðsins Vík- ings, sem áður er nefnd. Kjaramál sambandsfélaga. Vita og hafnamál. Endurnýjun togaraflotans, samþykktir frá 1944. Landhelgismálið, og síðast en ekki síst kaup sambandsins og aðildarfélaganna í Reykjavík á húseigninni Bárugata 11, sem keypt var síðla árs 1959, eins og áður var komið inná. Það hefur verið miðstöð starfs- ins fram á síðasta ár, er eignin var seld eftir að þessir sömu aðilar að viðbættu Kvenfélaginu Keðjan, hófu byggingu nýs húsnæðis að Borgartúni 18 hér í borg ásamt Sparisjóði Vélstjóra. Sambandið er nú til húsa í Hafnarstræti 18, en Víkingurinn í Þingholtsstræti 6, síðan selt var á Bárugötu 11. Það mun hafa verið í sept. 1969 að sett var á laggirnar lóðanefnd á vegum sambandsins og aðildarfélaganna, átti hlutverk hennar að vera það að útvega byggingalóð fyrir sam- bandið og sambandsfélögin og voru þar með talin félög tengd sambandinu, í nefnd þessa voru kosnir: Henrý Hálfdánsson loft- skeytamaður, Jón Júlíusson vél- stjóri og Ingólfur Stefánsson framkvæmdastjóri FFSÍ. Eftir nokkrar viðræður við skipulags- og byggingayfirvöld borgarinnar er borgarráði send umsókn um lóð við Borgartúns, eða nánar til tekið á mörkum Borgartúns og Höfðatúns. Þann 18. ág. 1970 er svo FFSÍ gefinn kostur á lóð undir starfsemi sína og aðildarfélaganna þar sem eftir var leitað, ca 4.400 m2 að stærð. Það mun hafa dregist úr hömlu hjá FFSÍ að uppfylla þau skilyrði sem sett voru um lóðatökugjalds, en engu að síður voru borgaryfir- völd svo velviðjuð að lóðinni var ekki ráðstafað annað. Það er svo ekki fyrr en á miðju ári 1974 að skriður komst á málið og endan- lega gengið frá lóðarmálum seinnihluta þess árs. Tíminn leið og ýmissa orsaka vegna er ekki Bátaábyrgóarfélagið þakkar Eyjabúum ánægjuleg sam- skipti á liðnum tíma ,3íAyr9Í,íirfc, Skrifstofan er opin frá 10—12 og 2—5 e.h. Sími1862 Jóhann Friðfinnsson sími 1962. 1977 Takmarkið er: Iðgjaldagreiðslur til ávöxtunar innanbæjar. Stefnum að því að svo megi verða með því að beina öllum tryggingavióskiptum til Báta- ábyrgóarfélagsins. Umboð fyrir. 404 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.