Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 31
fjöldi manna á bátum og trillum, vopnaðir haglabyssum og grjóti ráku hvalina á undan sér inn fyrir Oddeyrartanga — með ópum og orgi — alla leið inn á grynningar — en þar var hægar um vik fyrir heimamenn að ráða niðurlögum gestanna. 1 uppnáminu festist einn háhymingurinn undir bryggjunum á Síldvarverksmiðj- unni á Krossanesi — og endaði ferð sína þar. Ég stóð í fjörunni þar, sem hópur manna var að losa hold frá beini á þessum einkennilegu tröllum úr undirdjúpunum — út úr svörtum belg valt kjöt og bein — rautt og hvítt, innýflin grá, fjólublá — sjórinn var rauður og grænn. Konurnar tóku saman kyrnur og katla. Það hafði rekið á fjörur. Mávarnir gerðu sér dælt. Nú fölnar þessi minning í sam- anburði við aðfarirnar á Halbox. Þetta er hættuleg atvinna herra borgarstjóri. — Ah! Las tibur’- ones, auðvitað eru þeir hættulegir og margir eru mannætur — það Körfu-hákarl — meinlaus og gæfur. Getur orðið 40 feta langur. kemur ósjaldan fyrir að við finn- um handleggi eða fætur í hákarls- maganum — meira að segja mannslíkama í heilu lagi. íbúarnir á Holbox lifa í sátt og samlyndi — allir hafa nóg að bíta og brenna. Enginn þarf að greiða skatt í þessu ævintýralandi. Kveðjustundin nálgast. Vinirnir á Holbox ýta bátnum okkar á flot — græni veggurinn fjarlægist — hvíta ströndin hverfur. Fuglar himinsins fylgja okkur á hákarlaslóðum. Wichmann prófar nýja gerð af dísilvél Hjá Wichmann Motorfabrikk A/S í Noregi eru nú í pöntun um 100.000 hestöfl auk þess eru á lokastigi viðræður um pöntun á mörgum vélasamstæðum. Við verksmiðjuna starfa nú um 525 manns og mun verksmiðjan nú leggja aukna áherslu á fjar- læga markaði, segir Finn Haldor- sen í viðtali við Haugasunds Avis. í næsta mánuði hefst prufu- keyrsla á nýrri vélagerð, sem hef- ur verið hönnuð af Wichmann. Þessi nýja vél hefur fengið heitið VX og verður hún framleidd í mörgum stærðum. Fyrstu vélar af þessari gerð verða afgreiddar haustið 1978 en raunveruleg framleiðsla hefst ekki fyrr en 1980. Wichmann Motorfabrikk A/S hefur fengið fjölmargar pantanir frá Portúgal og Dominikanska lýðveldinu, en þar hefur verið mjög hörð samkeppni undanfar- ið. Frá Bandaríkjunum hafa Wichmann borist pantanir í nokkrar vélar. Nú eru í pöntun vélar í 8 fiskiskip í Færeyjum og tvö flutningaskip. Þá eru óafgreiddar vélar bæði til Svíþjóðar og íslands. Úr Fiskaren. Óskum starfsfólki okkar og viðskipta- vinum gleðilegra jóla og farsæls kom- andi árs. Þökkum samstarfið á liðnu ári MEITILLINN H.F. Þorlákshöfn — Sími 37000 VtKINGUR 415
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.