Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 17
Guðbjartur Ólafsson. stjóri og Þorgrímur Sveinsson skipstjóri. Undirbúningsstjórnin hélt alls níu fundi. Á þriðja fundi hennar 19. febrúar 1937 var frumvarp að lögum fyrir sambandið samþykkt með áorðnum breytingum frá fyrra frumvarpi, sem Skipstjóra- félag íslands hafði lagt fram, en það hafði endanlega ákveðið er hér var komið að vera aðili að stofnun sambandsins. Á þessum Henry Hálfdánsson VÍKINGUR sama fundi var einnig samþykkt að sambandið skyldi heita FAR- MANNA OG FISKIMANNA- SAMBAND ÍSLANDS, og hefur verið skammstafað FFSÍ. Á ní- unda og síðasta fundi undirbún- ingsstjórnarinnar var svo sam- þykkt að boða til 1. þings Far- manna- og fiskimannasambands íslands þann 2. júní 1937 í Odd- fellowhúsinu í Reykjavík. Þessi sjö félög voru stofnendur sambandsins og kusu fulltrúa til fyrsta þings þess: SKIPSTJÓRAFÉLAGIÐ ALD- AN, Reykjavík. Fulltrúar þess voru Hafsteinn Bergþórsson skip- stjóri og Tryggvi Ófeigsson skip- stjóri. SKIPSTJÓRA OG STÝRI- MANNAFÉLAG REYKJAVÍK- UR. Fulltrúar þess voru Guð- mundur H. Oddsson stýrimaður og Sæmundur Ólafsson stýrimað- ur. SKIPSTJÓRA OG STÝRI- MANNAFÉLAGIÐ ÆGIR, Reykjavík. Fulltrúar þess voru Steindór Árnason stýrimaður og Sigurður Sigurðsson skipstjóri. SKIPSTJÓRA OG STÝRI- MANNAFÉLAGIÐ KÁRI, Hafnarfirði. Fulltrúar þess voru Þorgrímur Sveinsson skipstjóri og Ólafur Þórðarson skipstjóri. SKIPSTJÓRA OG STÝRI- MANNAFÉLAGIÐ ÆGIR, Siglufirði. Fulltrúi þess var Sveinn Þorsteinsson skipstjóri. SKIPSTJÓRAFÉLAG ÍS- LANDS, Reykjavík. Fulltrúi þess var Ásgeir Sigurðsson skipstjóri. VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍS- LANDS, Reykjavík. Fulltrúar þess voru vélstjórarnir Guðjón Benediktsson, Friðjón Gunn- laugsson, Marteinn Kristjánsson, Magnús Guðbjartsson, Þorsteinn Árnason og Tyrfingur Þórðarson. Auk þess mætti undirbúnings- stjórnin að sjálfsögðu á þinginu. Á fyrsta þinginu voru, auk frumvarps til sambandslaga, er Guðmundur Kjærnested, skipherra. samþykkt var með litlum breyt- ingum, rædd meðal annars eftir- talin mál: Öryggismál sjómanna. Skóla- mál og hin brýna þörf fyrir nýjan Sjómannaskóla. Laun yfirmanna á fiskiflotanum. Endurbætur á Síldarverksmiðjum ríkisins. Við- hald skipa og viðgerð á þeim hér- lendis. Tolla- og skattamál, að því er varðar sjómenn og útveginn. Mörg þessara mála eru enn í brennidepli hjá sambandinu og hljóta að verða það um alla fram- tíð, eins og t.d. öryggis og kjara- málin. Þingið fór fram undir forsæti Þorgríms Sveinssonar og var það mál manna að það hefði farið vel fram og mál verið vel búin undir afgreiðslu. Áhugi var hjá þing- fulltrúum að ná öllum skipstjórn- armönnum á landinu inn í sam- bandið. Eftirtaldir menn voru kosnir í stjórn FFSÍ á fyrsta þingi sam- bandsins: Forseti: Ásgeir Sigurðsson skipstjóri. Varaforseti: Þorsteinn 401 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.