Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Qupperneq 69
Hin nýja fullkomna fiskimjölsverksmiðja í Halsa, stendur í fögru umhverfi. Við þá framleiðslu hefir verið gætt fyllsta hreinlætis við öflun hráefnis og framleiðsluna og hef- ur þetta framtak gefið svo góða raun í viðkomandi löndum, að tímabært þótti að byggja verk- smiðju, sérstaklega hannaða til framleiðslu manneldismjöls. Fyrirtækið Stord Bartz A/S í Bergen hefir um árabil staðið einna fremst norskra fyrirtækja í Noregi í hönnun og byggingu fiskimjölsverksmiðja víða um heim. Hefir fyrirtækið unnið síðustu 5-6 ár að rannsóknum og próf- unum í þeim tilgangi að byggja verksmiðju, sem uppfyllti ströng- ustu kröfur um hreinlæti við að framleiða kjarnamjöl til blönd- unar í aðrar matvælategundir, sérstaklega úr jurtaríkinu og þá verið um framtíðarmakmið að ræða, til sölu á erlendum mörk- uðum. Þessi nýja verksmiðja er að mestu byggð úr ryðfríum efnum, sem auðvelt er að hreinsa og hafa eftirlit með. Öll tæki til hreinsunar eru mjög nýtískuleg; svokölluð „cleaning in place“-tæki. Gufa og lofttegundir innan verksmiðjunnar eru þéttuð og þvegin burt með sjó. Öllum úrgangsefnum er safnað og þau hreinsuð frá, til að koma í veg fyrir mengun frá verksmiðj- unni. í aðalatriðum er þessi nýja verksmiðja byggð á hinni gömlu hefðbundnu aðferð, sem notuð hefir verið í síldar- og fiskimjöls- verksmiðjum í áratugi. Hinsvegar hafa stórkostlegar framfarir átt sér stað hvað snertir efni, vinnslutækni og hreinlæti við framleiðsluna, með þeim ár- angri, að hráefnið; loðna, makríll og síld kemur úr verksmiðjunni sem fyrsta flokks eggjahvítuefni til blöndunar í önnur matvæli. Endursagt úr Fiskaren G.J. Drifkeðjur og keðjuhjól Flestar stœrðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIÐJAN SlMI 20610 VÍKINGUR 453
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.