Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 14
Guðmundur H. Oddsson. Heiðraður á 28. þinginu. Andrés Guðjónsson, skólastjóri, Sveinn Þorbergsson vélstjóri, Ingólfur Stefánsson framkvæmdastjóri, Guðmundur Bj. Baldursson og Logi Snædal Jónsson. 1930, en um það leyti mun Skip- stjórafélagið Aldan hafa verið í nokkurri lægð og ekki haldið vöku sinni að mati manna t.d. varðandi lögin um atvinnu við siglingar, sem þá var verið að breyta. Því er það á haustdögum 1934 fara skip- stjórar og stýrimenn af svokölluð- um línuveiðurum að hugsa um stofnun nýs félags. Þetta félag varð ' svo að raunveruleika um veturinn og hlaut nafnið Skip- stjóra og stýrimannafélag Reykja- víkur. Fyrsti formaður þess félags var Egill Jóhannsson, en lengst gengdi þar formennsku Konráð Gíslason af alkunnum áhuga og dugnaði. Mörg voru viðfangsefnin hjá hinu nýstofnaða félagi til að byrja með, en hæst bar þar umræður um lögin um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum, svo og hvernig bezt mætti sameina skipstjóra og stýrimenn til að knýja fram ýms hagsmunamál sín. Kemur þarna aftur fram hugmynd svipuð þeirri, sem umræður urðu um í Vél- stjórafélaginu 12 árum fyrr. Eftir síldveiðar haustið 1935 var svo á félagsfundi í Skipstjóra og VÍKINGUR öðrum föllnum stéttarbræðrum, með því að rísa úr sætum. Takk fyrir. Á tímamótum stöldrum við gjarna við og lítum til baka, spyrjum hvernig til hafi tekist um leið og við lítum til framtíðarinn- ar. Er Farmanna- og fiskimanna- samband Islands stendur á fer- tugu þykir hlíða að rifja upp í stuttu máli aðdragandann að stofnun þess, en það var formlega stofnað á fyrsta þingi sambands- ins, sem haldið var í Oddfellow- húsinu hér í Reykjavík 2. júní 1937 og dagana þar á eftir. Fyrsta hugmyndin að stofnun sambands allra sjómanna mun hafa fæðst í Vélstjórafélagi ís- lands og kom þar fram á fundi árið 1922 tillaga um að stofna Farmannaráð, sem í væru 12 menn. Skyldi það ræða öll sam- eiginleg hagsmunamál og öryggismál sjómannastéttarinnar. Þetta varð lítið meira en umtalið, sem þó hélzt fram eftir næsta ári. Þó virðist nokkur áhugi hafa verið á málinu. Síðan skeður ekkert fram yfir Konráð Gíslason. Hallgrímur Jónsson, formaður undir- búningsnefndar að fyrsta þingi F.F.S.f. 398
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.