Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 39
í kvennaskóla nokkrum var nemendunum gert að skrifa rit- gerð um helstu æviatriði Benja- míns Franklíns. Ein þeirra var á þessa leið: Benjamín Franklín var fæddur í Boston, en fluttist þaðan til Fíla- delfíu. Þar mætti hann laglegri stúlku á götu. Hún brosti til hans og þau giftu sig, en rétt á eftir fann hann upp eldingavarann! * * Norðmenn hafa líka húmor Það var hérna um árið, þegar líða tók á stjórnartíð Per Bortens, sem var reyndar viðurkenndur mikill heiðursmaður, þá birti Morgunblaðið í Osló teikningu af forsætisráðherranum og með henni þá frétt, að honum hefði verið rænt. Höfðu ræningjarnir hringt til bækistöðva flokks ráðherrans og krafið þá um eina milljón Nkr. Að öðrum kosti hótuðu þeir að þeir myndu skila honum aftur! * Einlœg iðrun. Kæri frændi. Mér þótti leiðin- legt, að ég skyldi gleyma afmælis- deginum þínum þann fyrsta. Og ef þú vilt hegna mér skaltu bara gleyma afmælisdeginum mínum, sem er þann tuttugasta og fyrsta. VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.