Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Side 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Side 39
í kvennaskóla nokkrum var nemendunum gert að skrifa rit- gerð um helstu æviatriði Benja- míns Franklíns. Ein þeirra var á þessa leið: Benjamín Franklín var fæddur í Boston, en fluttist þaðan til Fíla- delfíu. Þar mætti hann laglegri stúlku á götu. Hún brosti til hans og þau giftu sig, en rétt á eftir fann hann upp eldingavarann! * * Norðmenn hafa líka húmor Það var hérna um árið, þegar líða tók á stjórnartíð Per Bortens, sem var reyndar viðurkenndur mikill heiðursmaður, þá birti Morgunblaðið í Osló teikningu af forsætisráðherranum og með henni þá frétt, að honum hefði verið rænt. Höfðu ræningjarnir hringt til bækistöðva flokks ráðherrans og krafið þá um eina milljón Nkr. Að öðrum kosti hótuðu þeir að þeir myndu skila honum aftur! * Einlœg iðrun. Kæri frændi. Mér þótti leiðin- legt, að ég skyldi gleyma afmælis- deginum þínum þann fyrsta. Og ef þú vilt hegna mér skaltu bara gleyma afmælisdeginum mínum, sem er þann tuttugasta og fyrsta. VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.