Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 13
Setningarræða Jónasar Þorsteinssonar forseta FFSÍ 28. þing Farmanna- og fiskimanna- sambandsins Virðulegu gestir, góðir félagar. Ég bíð ykkur alla velkomna hingað, er við minnumst 40 ára af- mælis Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands og setjum 28. þing þess. Sérstaklega bíð ég velkomna til okkar ýmsa af eldri forystumönn- um sambandsins. Sumir þeirra stóðu í eldlínunni, er sambandið var stofnað og í frumbemsku þess. Á sambandið þeim mikla þökk að gjalda. Frá því að síðasta sambandsþing var haldið í nóvember 1975 hefir einn af stjórnarmönnum FFSÍ lát- ist. Geir Ólafsson loftskeytamaður andaðist í Reykjavík 3. apríl 1976. Geir var fæddur 4. október 1905 í Hafnarfirði og var því á sjötug- asta og fyrsta aldursári, er hann lézt. Hann ólst upp í Hafnarfirði og lauk gagnfræðaprófi frá Flens- borgarskóla 1922 og svo prófi frá Loftskeytaskólanum 1925. Sama ár réðist hann sem loftskeyta- maður til Snæbjarnar Ólafssonar skipstjóra. Hélst samstarf þeirra í þau tuttugu ár, sem Geir starfaði á sjónum, fyrst á botnvörpungnum Ver og síðan á botnvörpungnum Tryggva gamla. Árið 1945 hættir VÍKINGUR Geir sjómennsku og ræðst þá til starfa á veðurstofu íslands og starfar þar sem loftskeytamaður og síðar deildarstjóri, þar til að hann varð að láta af embætti því fyrir aldurssakir um áramótin 1975 og 1976, en starfaði þó áfram við stofnunina til dauðadags. Af þessu sjáum við að ekki hafa vistaskipti verið tíð hjá honum og segir það okkur kannske meira en margt annað um manninn Geir Ólafsson. Geir var dagfarsprúður maður og hæglátur, en fylgdi fast Gelr Ólafsson Jónas Þorstelnsson, forseti FFSÍ setur 28. þingið. eftir þeim málum er hann lagði lið. Hann tók mikinn þátt í félags- málum. Bæði í málefnum stéttar- sinnar og var hann mikill áhuga- maður um málefni Slysavarnafé- lags íslands og lá aldrei á liði sínu, þegar á þurfti að halda. Hann átti lengi sæti í stjórn Félags ísl. loft- skeytamanna og formaður þess félags árin 1945—1948. í stjórn og varastjórn FFSÍ var hann nú síð- ustu árin og sat mörg þing sam- takanna. í Sjómannadagsráði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar var hann fjölda ára fyrir félag sitt, og lengi framkvæmdastjóri Sjó- mannadagsins. Þau urðu því mörg störfin, sem Geir Ólafsson vann í félags og öryggismálum sjómanna. Fyrir öll þau störf þökkum við þessum fallna félaga okkar. Ég bið viðstadda að votta hon- um virðingu og þakklæti, svo og 397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.