Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 67
Söguleg tímamót fyrir lýsis- og síldarmjöls- framleiðslu Norðmanna í 6. tbl. Víkings 1974 birtist ítarleg grein: „FISKIMJÖL TIL MANNELDIS“ Matur frá fiskiðnaðarverk- smiðjum er framtíðarviðfangsefni Norðmanna. — Norðmenn gætu fætt 70 mill- jónir manna. Greinin er endursagt erindi, sem forstjóri Rannsóknarstofnana norska fiskiðnaðarins dr. Gud- mund Sand flutti á fundi matvæla- sérfræðinga o.fl. aðila í Bergen. Lagði ræðumaður áherslu á hve þýðingarmikið væri fyrir Norð- menn að leggja ennþá meira af mörkum til framleiðslu fiskimjöls og endurbæta, eða byggja nýjar verksmiðjur til framleiðslu matar- mjöls. í því efni þyrfti að uppfylla eft- irtalin skilyrði: 1. Vel fallið til neyslu. 2. Hóflegt verð. 3. Bragðgóð fæða. 4. Geymsluþol við dreifingu. 5. Fullnægjandi með tilliti til skaðvænna áhrifa. 6. Ströngustu hreinlætiskröfur við framleiðslu. Fyrsta sérhannaða verksmiðja í heiminum til framleiðslu síldar- mjöls til manneldis hefur byrjað starfsemi sína. Fyrirtækið Stord Bartz í Bergen hefir nú byggt og afhent fyrstu sérhönnuðu verksmiðjuna sem framleiðir fiskimjöl, sem ein- göngu er ætlað til manneldis. Verksmiðjan mun geta fram- leitt slíka matvöru úr 300 tonnum hráefnis á sólarhring og eru eig- endur hennar „Feitsildfiskernes Sildoljefabrikk A.S. í Halsa í Noregi. Verksmiðjan hóf tilraunastarf- semi sína í apríl sl. og fyrir skömmu voru framámenn í norskum fiskiðnaði, fulltrúum viðkomandi stórnvalda og nær- liggjandi héraðsstjórna ásamt starfsmönnum blaða og útvarps- ins boðið að kynna sér starfsemi verksmiðjunnar og hinn nýtísku- lega útbúnað hennar. Undirbúningsstarfið að þessari Dr. Gudmund Sand, forstjóri Rann- sóknastofnana norska fiskiðnaðarlns. ^ sérhönnuðu verksmiðju á sér ára- langan aðdraganda, sem byggst hefir á fjölþættum rannsóknum og tilraunum í náinni samvinnu við norskar matvælarannsókna- stofnanir og sölustofnanir. Hafa þessir fjölmörgu aðilar stefnt markvisst að því takmarki, að finna leiðir til að finna tæknilega möguleika á framleiðslu bæti- efnaauðugra matvæla úr sjávar- afurðum, sem ekki hafa ennþá verið nýtt til hlítar. Norskar síldarverksmiðjur hafa um áraraðir fullnýtt hráefni þau, sem þeim hafa borist, að því leyti, að lýsið hefur farið í smjörlíkis- iðnaðinn og mjölið, sem að magni til hefur verið meginframleiðslan er yfirleitt notað í fóðurblöndu fyrir kjúklinga, svín og alikálfa. Hinsvegar hefir takmarkið lengi verið að finna framleiðslu- form, sem gerir fiskimjölið hæft til manneldis. Og nú á síðustu tímum hefir ástandið í fiskveiðum í heiminum tekið mjög markverðum breyt- ingum, sem munu fyrr en varir VÍKINGUR 451
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.