Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 5
Eitt af herskipum Breta á ferð í norðurhöfum. Frá síðari styrjaldarárum. kaðalendar héngu útyfir borð- stokkinn, o.s.frv. Þekktir og reyndir yfirmenn flotans komu fljótt auga á stjórn- arhæfileika Beattys, jafnvel áður en hann fékk skip til umráða. Meðal þeirra voru Jellico, Paken- ham og fleiri, en síðast og ekki síst Churchill, sem getur hans í skrif- um sínum, eftir heimsókn um borð í orrustuskipið „Lion“ að lokinni orrustunni á Doggerbank, sem háð var árið fyrir Jótlands- orrustuna, en þá hafði Pakenham aðmíráll vakið athygli hans á þessum unga foringja, þess þurfti reyndar ekki með, en þá var Churchill æðsti maður flotamála- stjórnarinnar, „First Sealord" — „Þegar ég í febrúarmánuði heim- Einn af sjóhetjum aldarinnar Hinn dáði Beatty aðmíráll — var írskur í 5. tbl. Víkings frá árinu 1976 var sagt frá, að sjálfsögðu í mjög stórum dráttum, hinni frægu sjó- orustu við Jótland, í fyrri heims- styrjöldinni, þegar stolt bresku þjóðarinnar — breski sjóherinn,— reyndi krafta sína við hinn nýja flota Þýskalandskeisara. f frásögninni er getið um Beatty aðmírál og hlutverk hans í þessum hildarleik, en frammistaða hans vakti aðdáun, ekki aðeins í Bret- landi, heldur víða um heim. Þá er því haldið fram af síðari tíma herfræðingum, að ef Beatty hefði verið einráður yfir báðum bresku flotadeildunum, sem tóku þátt í orrustunni, þá hefðu Bretar unnið óvéfengjanlegan stórsigur. Þá var framaferill Beattys talinn mjög athyglisverður, frá óbreytt- um liðsmanni upp í aðmírálstign, VfKINGUR svo að ekki sé meira sagt, þegar tillit er tekið til þess hversu erfitt var fyrir unga menn að komast á- fram og ná valdastöðu í breska sjóhernum í þá tíð, nema þá að um væri að ræða aðalsmenn, syni stjórnmálamanna, eða aðra, sem höfðu aðstöðu til að kippa í spotta á réttum stað og réttum tíma. Hvað David Beatty snerti þá var engu slíku til að dreifa og svo var hann líka — írskur, — í ofanálag! frar voru nefnilega ekki hátt- skrifaðir, sem sjómenn í þá daga, auk þess sem lítill vinskapur var með þjóðunum. Til marks um þetta eru ýmis orðatiltæki,s em algeng voru á breskum skipum, eins og til dæmis: „frskt ljósker", þegar tungl var á lofti, „írskur stormur“, þegar gáraði á sléttan hafflötinn, „írar“, þegar trosnaðir sótti orrustuskipið „Lion“, sem enn bar merki um orrustuna á Doggerbank, heyrði ég mikil lofs- yrði um þennan unga foringja og David Willlam Beatty, aðmíráll. 389
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.