Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 16
Kristján Aðalsteinsson, (orseti 1961—1963. 3. Að vinna að bættu öryggi á sjó. 4. Að gefið sé út tímarit til kynn- ingar og fróðleiks. 5. Að stofna samtryggingu meðal stéttarinnar. 6. Að stuðla að því að komið verði á verklegum námskeið- um fyrir sjómenn. Sum þessara atriða eru enn þann dag í dag orð í tíma töluð. Við frekari yfirveganir og at- huganir á þessu sambandsstofn- unarmáli var talið æskilegt að ná samstöðu við Vélstjórafélag ís- Ambjöm Gunnarsson, Bergsvelnn Bergsveinsson, Garðar Þorsteinsson, Héðlnn Sigurðsson og Ásgeir Sölvason. örn Steinsson, forseti 1963—1965." lands um stofnun sambandsins. Vélstjórafélagið var þá eins og jafnan síðan eitt þróttmesta stétt- arfélag sjómanna. Varð það síðan að ráði að senda öllum far- mannafélögunum umrætt nefnd- arálit til umsagnar. Við nefndarálitinu bárust já- kvæð svör frá skipstjóra og stýri- mannafélögunum við Faxaflóa svo og Skipstjóra og stýrimanna- félaginu Ægi á Siglufirði. Hins- vegar mætti það nokkurri mót- stöðu í Vélstjórafélagi íslands í fyrstu, að félagið gerðist aðili að samtökunum. Meðmæltir aðild Vélstjórafélagsins voru samt meðal annars þeir vélstjórarnir Hallgrímur Jónsson, Júlíus Ólafs- son og Þorsteinn Árnason og unnu þeir málinu fylgi. Fór svo að Vél- stjórafélagið varð með í stofnun sambandsins. Þann 8. desember 1936 var svo kosin undirbúningsstjórn aðíyrsta þingi FFSÍ, er haldið skyldi áður en sumarsíldveiðar hæfust vorið 1937. í þessa stjórn voru kosnir Hallgrímur Jónsson vélstjóri, sem jafnframt var kosinn formaður, Konráð Gíslason stýrimaður, Guðbjartur Ólafsson hafnsögu- maður, Sigurjón Einarsson skip- Guðmundur Jensson, framkvæmda stjóri F.F.S.f. 1945—1961. Júlíus Ólafsson, fulltrúi vélstjóra í stjórn F.F.S.f. um langt skeið, og sterk stoð Sjómannablaðsins Víkings. 400 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.