Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Page 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Page 16
Kristján Aðalsteinsson, (orseti 1961—1963. 3. Að vinna að bættu öryggi á sjó. 4. Að gefið sé út tímarit til kynn- ingar og fróðleiks. 5. Að stofna samtryggingu meðal stéttarinnar. 6. Að stuðla að því að komið verði á verklegum námskeið- um fyrir sjómenn. Sum þessara atriða eru enn þann dag í dag orð í tíma töluð. Við frekari yfirveganir og at- huganir á þessu sambandsstofn- unarmáli var talið æskilegt að ná samstöðu við Vélstjórafélag ís- Ambjöm Gunnarsson, Bergsvelnn Bergsveinsson, Garðar Þorsteinsson, Héðlnn Sigurðsson og Ásgeir Sölvason. örn Steinsson, forseti 1963—1965." lands um stofnun sambandsins. Vélstjórafélagið var þá eins og jafnan síðan eitt þróttmesta stétt- arfélag sjómanna. Varð það síðan að ráði að senda öllum far- mannafélögunum umrætt nefnd- arálit til umsagnar. Við nefndarálitinu bárust já- kvæð svör frá skipstjóra og stýri- mannafélögunum við Faxaflóa svo og Skipstjóra og stýrimanna- félaginu Ægi á Siglufirði. Hins- vegar mætti það nokkurri mót- stöðu í Vélstjórafélagi íslands í fyrstu, að félagið gerðist aðili að samtökunum. Meðmæltir aðild Vélstjórafélagsins voru samt meðal annars þeir vélstjórarnir Hallgrímur Jónsson, Júlíus Ólafs- son og Þorsteinn Árnason og unnu þeir málinu fylgi. Fór svo að Vél- stjórafélagið varð með í stofnun sambandsins. Þann 8. desember 1936 var svo kosin undirbúningsstjórn aðíyrsta þingi FFSÍ, er haldið skyldi áður en sumarsíldveiðar hæfust vorið 1937. í þessa stjórn voru kosnir Hallgrímur Jónsson vélstjóri, sem jafnframt var kosinn formaður, Konráð Gíslason stýrimaður, Guðbjartur Ólafsson hafnsögu- maður, Sigurjón Einarsson skip- Guðmundur Jensson, framkvæmda stjóri F.F.S.f. 1945—1961. Júlíus Ólafsson, fulltrúi vélstjóra í stjórn F.F.S.f. um langt skeið, og sterk stoð Sjómannablaðsins Víkings. 400 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.