Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Side 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Side 14
Guðmundur H. Oddsson. Heiðraður á 28. þinginu. Andrés Guðjónsson, skólastjóri, Sveinn Þorbergsson vélstjóri, Ingólfur Stefánsson framkvæmdastjóri, Guðmundur Bj. Baldursson og Logi Snædal Jónsson. 1930, en um það leyti mun Skip- stjórafélagið Aldan hafa verið í nokkurri lægð og ekki haldið vöku sinni að mati manna t.d. varðandi lögin um atvinnu við siglingar, sem þá var verið að breyta. Því er það á haustdögum 1934 fara skip- stjórar og stýrimenn af svokölluð- um línuveiðurum að hugsa um stofnun nýs félags. Þetta félag varð ' svo að raunveruleika um veturinn og hlaut nafnið Skip- stjóra og stýrimannafélag Reykja- víkur. Fyrsti formaður þess félags var Egill Jóhannsson, en lengst gengdi þar formennsku Konráð Gíslason af alkunnum áhuga og dugnaði. Mörg voru viðfangsefnin hjá hinu nýstofnaða félagi til að byrja með, en hæst bar þar umræður um lögin um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum, svo og hvernig bezt mætti sameina skipstjóra og stýrimenn til að knýja fram ýms hagsmunamál sín. Kemur þarna aftur fram hugmynd svipuð þeirri, sem umræður urðu um í Vél- stjórafélaginu 12 árum fyrr. Eftir síldveiðar haustið 1935 var svo á félagsfundi í Skipstjóra og VÍKINGUR öðrum föllnum stéttarbræðrum, með því að rísa úr sætum. Takk fyrir. Á tímamótum stöldrum við gjarna við og lítum til baka, spyrjum hvernig til hafi tekist um leið og við lítum til framtíðarinn- ar. Er Farmanna- og fiskimanna- samband Islands stendur á fer- tugu þykir hlíða að rifja upp í stuttu máli aðdragandann að stofnun þess, en það var formlega stofnað á fyrsta þingi sambands- ins, sem haldið var í Oddfellow- húsinu hér í Reykjavík 2. júní 1937 og dagana þar á eftir. Fyrsta hugmyndin að stofnun sambands allra sjómanna mun hafa fæðst í Vélstjórafélagi ís- lands og kom þar fram á fundi árið 1922 tillaga um að stofna Farmannaráð, sem í væru 12 menn. Skyldi það ræða öll sam- eiginleg hagsmunamál og öryggismál sjómannastéttarinnar. Þetta varð lítið meira en umtalið, sem þó hélzt fram eftir næsta ári. Þó virðist nokkur áhugi hafa verið á málinu. Síðan skeður ekkert fram yfir Konráð Gíslason. Hallgrímur Jónsson, formaður undir- búningsnefndar að fyrsta þingi F.F.S.f. 398

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.