Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Page 9
Samkomulag um greidslur idgjalda
til Lífeyrissjóðs sjómanna
Sjómannasamband fslands og
Farmanna- og fiskimannasam-
band íslands annars vegar og
Landssamband ísl. útvegsmanna
hins vegar gera með sér svofellt
Föstudaginn 13. mars s.l. var
fjölmenni til staðar í kjallara
hússins að Borgartúni 18, en þá
var formlega tekin í notkun Káet-
an, en það nafn hefur hlotið sá
vistlegi samkomusalur, sem öll fé-
lög innan F.F.S.Í. í Reykjavík,
Sjómannasamband íslands og
Kvenfélagið Keðjan eru eignar-
aðilar að.
Káetan mun geta tekið um 140
manns í sæti, og einnig er þar eld-
hús.
Guðlaugur Gíslason, formaður
hússtjómar Borgartúns 18 s.f. er
framkvæmdastjóri Káetunnar, og
sagði hann í spjalli við Víkinginn,
að með vígslu þessa húsnæðis
VÍKINGUR
samkomulag fyrir hönd aðildarfé-
laga sinna um greiðslur iðgjalda til
Lífeyrissjóðs sjómanna:
1. Iðgjaldagreiðslur skulu vera
mætti segja að lokið væri smíði
hússins að Borgartúni 18, en hafist
var handa um bygginguna 1976.
Guðlaugur sagði, að Káetan ætti
að geta orðið félagsstarfsemi sjó-
manna mikil lyftistöng, þar sem
nú hefur skapast aðstaða til nám-
skeiðahalds, til að halda smærri og
stærri fundi, svo og skemmtikvöld.
Kvaðst hann vonast til þess að
Káetan yrði félagslífi samtakanna
mikil lyftistöng í framtíðinni. Þeir,
sem nýta vilja þetta vistlega hús-
næði til félagsstarfsemi sinnar geta
leitað til Guðlaugs, en hann er að
finna upp á annarri hæð í Borgar-
túni 18.
10%. Skulu útvegsmenn greiða
6% en sjómenn 4%.
2. Iðgjaldaflokkar skulu vera sem
hér segir, svo og iðgjalda-
greiðslur, er miðast við eftir-
farandi fjárhæðir, frá og með 1.
mars 1981 að telja, er breytast í
samræmi við kauptryggingu,
eins og hún verður á hverjum
tíma:
Viðmiðunar-
Flokkur fjárhæðir
1. Skipstjórí ................ 13.571
2. 1. stýrimaður, 1. vélstj...10.242
3. II. stýrim., II. vélstj.,
matsveinn.................... 8.450
4. Bátsmaður .................. 8.143
5. III. vélstjnetamaður....... 7.681
6. Háseti ..................... 6.785
3. Vinni ólögskráður skipverji við
skip eða búnað þess skulu ið-
gjaldagreiðslur í slíkum tilvik-
um miðast við dagvinnukaup,
eins og það er á hverjum tíma.
Þá skal iðgjald greitt af orlofsfé.
4. Samkomulag þetta kemur í
stað samkomulags um lífeyris-
sjóð, er samningsaðilar gerðu
með sér þann 11. febrúar 1969.
Til áskrifenda:
Nú stendur yfir innheimta
áskriftar fyrir fyrri hluta árs
1981. Vinsamlegast greiðið
áskriftina við fyrsta tækifæri á
pósthúsi næst ykkur og sparið
þannig Víkingnum fé og fyr-
irhöfn.
9
Skrafað við vígslu Káetunnar. Frá vinstri: Birgir Erlendsson, skipstjóri, Þórður Svein-
bjömsson, starfsmaður Öldunnar, Ingólfur Falsson, forseti F.F.S.I., og Ingólfur
Stefánsson, framkvæmdastjóri F.F.S.I.
Kátt á hjalla í Káetunni