Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Síða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Síða 65
Jói og Palli heita tveir pollar í Vestmannaeyjum, sem loks létu verða af því að fara til Sviss og klífa þar Matterhornið. Þegar þeir voru að nálgast toppinn, skall á iðulaus stórhríð, svo þeir urðu að láta fyrir berast þar sem þeir voru komnir. Að tíu tímum liðnum grillir í St. Bernharðshund þar sem hann kemur vaðandi skaflinn til þeirra með brandíkútinn um hálsinn. „Lof sé Guði,“ hrópar Jói, „loksins kemur mannsins besti vinur.“ „Já,“ samsinnir Palli, „en sjáðu stærðina á hundinum, sem kemur með hann.“ ★ Þessi á að hafa gerst á KEA á Akureyri. Hundur nokkur gengur inn á veitingasöluna, fær sér sæti við eitt borðið, og pantar steik. „Hvernig viltu hana?“ spyr þjónninn af meðfæddri norð- lenskri kurteisi. „Vel steikta,“ svarar hundur- inn, „með kirsuberjum, maríner- uðum tómötum og hálfri flösku af sjóðandi heitu Pepsí út á.“ Eftir dágóða stund kemur þjónninn með matinn. Hundur- inn étur hann með bestu lyst og biður síðan um reikninginn. Um leið og hann borgar, spyr hann þjóninn: „Finnst þér þetta ekkert skrýtið?“ „Nei, af hverju ætti það að vera,“ segir þjónninn. „Mér finnst sjálfum steikin best svona.“ VÍKINGUR STÝRIHANNAFfiLAG tSLANDS Gildir frá 1. mars 1981 No. 19. Kaup stýrimanna á farskipum samkv. kjarasamningi dags. 6. des. 1980. 5,95% innifalin. Yfirvinna I. flokkur, skip allt Laun 40 st. Sjóálag 22% Mánaóar- laun án orlofs B A ; að 1500 BRL/BHÖ 1. stm. Bryjunarl. 6.049,11 1.330,80 7.379,91 (8.lf.) Eftir 1 ár 6.260,83 1.377,38 7.638,21 Eftir 2 ár 6.472,55 1.423,96 7.896,51 37,34 59,75 Eftir 3 ár 6.684,27 1.470,54 8.154,81 Eftir 5 ár 6.895,99 1.517,12 8.413,11 2. stm. Byrjunarl. 5.371,01 1.181,62 6.552,63 ( 3 • 1 f . ) Eftir 1 ár 5.558,99 1.222,98 6.781 ,97 Eftir 2 ár 5.764,97 1.264,33 7.011,30 33,16 53,05 Eftir 3 ár 5.934,96 1.305,69 7.240,65 Eftir 5 ár 6.122,95 1.347,05 7.470,00 II. flokkur, skip 1501-2500 BRL/BHÖ 1. stm. Byrjunarl. 6.249,13 1.374,81 7.623,94 (9.lf.) Eftir 1 ár 6.467,85 1.422,93 7.890,78 Eftir 2 ár 6.686,57 1.471,05 8.157,62 38,58 61,72 Eftir 3 ár 6.905,29 1.519,16 8.424,45 Eftir 5 ár 7.124,01 1.567,28 8.691,29 2. stm. Byrjunarl. 5.548,61 1.220,70 6.769,31 (5.1f.) Eftir 1 ár 5.742,82 1.263,42 7.006,24 Eftir 2 ár 5.937,01 1.306,14 7.243,15 34,25 54,81 Eftir 3 ár 6.131,22 1.348,87 7.480,09 Eftir 5 ár 6.325,42 1.391,59 7.717,01 3. stm. Byrjunarl. 5.298,14 1.165,59 6.463,73 ( 2.1 f . ) Eftir 1 ár 5.483,57 1.206,39 6.689,96 Eftir 2 ár 5.669,00 1.247 , 18 6.916,18 32,71 52,33 Eftir 3 ár 5.854,44 1.287,98 7.142,42 Eftir 5 ár 6.039,87 1.328,77 7.368,64 III. flokkur, skip stærri en 2500 BRL/BHÖ 1. stm. Byrjunarl. 6.455,00 1.420,10 7.875,10 (10.lf.) Eftir 1 ár 6.680,92 1.469,80 8.150,72 Eftir 2 ár 6.906,85 1.519,51 8.426,36 39,85 63,76 Eftir 3 ár 7.132,78 1.569,21 8.701,99 Eftir 5 ár 7.358,70 1.618,92 8.977,62 2. stm. Byrjunarl. 5.731,46 1.260,92 6.992,38 (6. lf . ) E f t i r 1 á r 5.932,07 1.305,06 7.237,13 Eftir 2 ár 6.132,67 1.349,19 7.481,86 35,38 56,61 Eftir 3 ár 6.333,27 1.393,32 7.726,59 Eftir 5 ár 6.522,87 1.437,45 7.971,32 3. stm. Byrjunar1. 5.473 , 1 3 1.204,09 6.677,22 (4.lf.) Eftir 1 ár 5.664,69 1.246,23 6.910,92 Eftir 2 ár 5.856,25 1.288,38 7.144,62 33,79 54,06 Eftir 3 ár 6.047,82 1.330,52 7.378,34 Eftir 5 ár 6.239,37 1.372,66 7.612,03 Fæóispeningar Kr. 36,31 á dag. Risna 1. stm. Kr. 105,00 á mán. Sjálfvirkniþóknun: Priskiptar vaktir Kr. 9,80, tvískiptar vaktir Kr.11,84 Mistalningsfé Kr. 1,13 á skr. dag. Mistalningsfé Akraborgar og Herjólfur Kr. 22,58. Aóstoöarlaun m.s. Goöinn Kr. 547,77 og Kr. 273,81. Flug- peningar Landhelgisgæslunnar Kr. 13,46.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.