Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Qupperneq 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Qupperneq 62
Ég dái þig fyrir það Steinar! Þótt það nú væri! Ég sá sýnir og ég nautnaði mér í veröld hugans — hjá honum, guði. Hvaða guði? Hvað sem hann er, sagði ég. Hvaða máli skiptir hann? Það er eitthvert vit í þvi! sagði Christy. Ég elska þig fyrir það. Ég var það langt í burt frá allri mennskri dýrkun að ég get ekki þegið ást nokkurrar mannlegrar veru, og þar hafiði það. Ég elska þig nú samt fyrir það að hafa ekki drukknað; er það nú hroki! Ég drukknaði auðvitað. Það eitt skiptir máli. I svona langan tíma? Og ert þá drukknaður, á lífi? Ég held það hljóti að vera. Á fimmta tug ára. Hvað ætlarðu þá að segja mér, saklausum? spurði John. Ekkert skyggði á þá sælu sem ég naut — ekkert. Nema eitt. Og hvað var það? Samviska mín tók út sárar kvalir vegna þess að ég hafði óhlýðnast móður minni um að láta klippa mig, en keypti gott fyrir aurana sem hún lét mig fá fyrir klippingunni, og þar með lét spillast í gotti. Það var leitt, sagði Christy. Já það var leitt. En það var líka gott, þegar ég var komin þangað niður. Ó, ekkert er jafn fallegt. Að hugsa sér, ég varð svo fagur að ég elska ykkur! Svo laus við alla sjálfselsku þótt ég væri að deyja, svo sundurflosnaður og heilt and- legur. Hvað kom til? Hvað veit ég um það! Af því ég óhlýðnaðist móður minni hvað eftir annað um að láta klippa mig, gæti ég sagt grunnri hyggju, en það er allt og sumt. Mér fannst ég hafa spillst í gotti — og auðvitað hári — en fékk samt að drukkna, skiljið þið? O — hve sjö ára og fallegur! 62 Ég skipti auðvitað engu máli. Allt snerist nú um móður mína. Hve sjö ára! Hve fallegur! Jafn fallegur í dag, hvað er þetta! Því ég er enn jafn drukkn- aður og þá. Er ég ekki nógu barnalegur til þess? Jú elskan. Og hvað? Hvað svo? Hún hafði mörgum sinnum skipað mér til rakarans að láta hirða af mér hárið (manns sem átti skæri og tók að sér að klippa ef einhver bað hann um það), en ég lét hann aldrei fá hárið. Að vísu var það vel gert, sagði John. Þú varst nógu mikill óviti til þess. Svo þú hafðir hárið? Sem ég segi. Og? Nema í þeim svip sem ég var að sorga þetta í drukknun minni var gripið í hárið. Það var hár um allan heim, nóg fyrir heilu lífi, skiljið þið, og ég var með það! Og þar með var mér gefið eilíft líf. So so, segðu nú bara svo sem tvær þrjár aldir Steinar. Það er ekki réttlátt John. Vertu sanngjarn! Þú ert þegar með eitthvað gránað hár, sagði John. Og bíddu bara við! Brátt fer hold þitt að stynja. Bíddu bara við! Einhvern dag kemur að því að einn eða annar jaxlinn fer að svíkja — og tennur þínar munu falla dreift í grös, og grösin fúna . .. Það er ekkert að marka árin! sagði Christy. Það er satt Christy mín, sagði ég- Hvað segið þið! Ætlið þið að fara að lýsa frati á dagatalið? Aldeilis! Heldurðu þá að þú vitir hvað þú veist fremur en aðrir menn? Aldeilis! Ég drukknaði. Ég er drukknaður John. Svo mikið er víst. Þannig já, nú skil ég þig. Ég virði þig fyrir það John. Þú ert stakur maður í veröldinni. Nema þér var bjargað? Lifir þéss vegna? Já. Líklega lifi. Eða dey, sagði ég. Það skiptir ekki máli hvernig maður lifir svona úr því maður er lifandi eða dauður hvort sem er. En sjálfsagt! sagði Christy. Það er ekkert nema líf. N ema ég fékk líf þarna í djúpinu. Fyrir óþekkt. Áldeilis! Samt fyrst og fremst fyrir það að guðirnir hafa elsku á mér. Þeir vopnuðu mig hárinu, skiljið þið. Þeir urðu að gera það ef þeir áttu að fá að halda elsku til mín, og segja mér það? Er það nú tal! sagði ég. Já, eða nei! Ég væri nú meiri apinn ef ég gerði það ekki! Nú er nóg komið! Hvers vegna skyldi ævisagan ekki vera þakkargerð til þessara merkilegu náunga? Hvers vegna skyldi fólk ekki heldur fagna í svona þakkargerð en gráta í sturl- aðar biblíur? Ég vona að fólk fái að fagna við að sjá þig í djúpinu, sagði Christy. Og drenginn litla í sjóliðabún- ingnum, því hann er svo fallegur. Og þulinn spaka, Sylvíu Spell og andlegu dömurnar fínu. Þó eink- anlega ef það gæti komist þangað sjálft. Heldurðu að von sé til þess? Hví ekki? Hvar ætti maður að geta lifað mannsæmandi lífi nema í djúpinu? Þetta er fallega hugsað Christy. Fólk er orðið þreytt á glamri borga og þeirra fjallháa hégóma, og þú mátt vera viss um að það vill allt í djúpið. Hvers vegna skyldi það ekki vilja losna við glamrið og sökkva í svalann þar neðra og kynnast þjóðum sem eru á eins háandlegu sviði og ófreskjurnar? Já, það er satt, sagði ég. Hvað skyldi svo sem vera þvi til fyrir- stöðu. Hvað finnst mönnum um þessa ævisögu? spurði John. Ég held ekki að þeir trúi að hún VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.