Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 15
öðrum kvikmyndahúsum til að sýna vistmönnum. Leikhúsferðir eru skipulagðar tvisvar á ári og tvisvar á sumri er farið í ferðalag. Þetta er endur- gjaldslaust en ágóðinn af verslun- inni sem við rekum hér í húsinu rennur í þessi ferðalög og í leik- húsferðirnar. Kiwanisklúbburinn Hekla hefur sýnt Hrafnistu mikla rækt- arsemi en tilgangur félagsins er beinlínis að gleðja fólk á Hrafn- istu. Þeir halda árlega stóra skemmtun hér sem við köllum árshátíð, þeir fara með fólkið í ferðalög út á land á hverju sumri og þeir koma hér á þrettándanum og skjóta upp flugeldum og halda dansleik á eftir. Við gefum út Hrafnistubréfið sem er vettvangur fólksins og þeirra sem vilja skrifa í blaðið og ekki má gleyma þjónustu sóknar- prestsins sr. Árna Bergs Sigur- bjömssonar. Hér eru reglulega messur og helgistundir sem haldnar eru á morgnana uppi í föndursal. Þessi þjónusta er eldri kynslóðinni mjög mikilvæg. Sjómannasamtökin einstök í umhyggju fyrir öldruðum — Nú er Hrafnista að verða 25 Kvöldvökur, ferðalög og dans Félagsstarfsemi er mjög öflug. Segja má að kvöldvökur séu Fullkomið rafmagnsvcrkstæði er starfrækt á Hrafnistu svo ekki þarf að sækja rafvirkjana út í bæ ef eitthvað bilar. Sighvatur Sveinsson rafvirki lítur upp úr verkinu rétt á meðan smellt er af. Læknavakt er starfandi allan sólarhrínginn fyrír fólkið á vistdeildinni. Þama er Vibeke Jónsson að fylla á lyfjaboxin sem vistmenn fá fyrir vikuna. Starfsmenn læknavaktar Lára Þórðardóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir (sitjandi) eru tilbúnar að aðstoða þá sem á þurfa að halda, hvenær sem er. Leikfimi eykur mjög vellíðan fólks. Heilsurækt með endurhæf- ingaraðstöðu er hér einnig til húsa. Oftast er sú þjálfun vegna fyrirmæla læknis en t.d. eru þrek- hjólin til afnota fyrir alla sem vilja. Læknavakt er allan sólarhring- inn, svokölluð bakvakt en einn læknir er starfandi fyrir vistdeild- ina og annar fyrir hjúkrunar- deildirnar. Séð er um öll lyf fyrir vistmenn með lyfjadreifingu í sér- stökum boxum sem fólk getur haft á sér og duga til vikunnar. Með þessu getur fólk fylgst með því hvenær það á að taica lyf og hvort það er búið að því. Við reynum samt að hafa sem minnst lyf en láta fólk öðlast þrek í gegnum hina daglegu fæðu. Einnig er starfandi hér meinatæknir sem tekur reglulega blóð- og þvagsýni og fylgist með hjartalínuritum. Hér er hárgreiðsla, rakstur karla, fótsnyrting karla og kvenna, allt endurgjaldslaust nema lagn- ingarvökvi fyrir konumar. haldnar hvert fimmtudagskvöld, það er spiluð vist eða bingó, kvik- myndir eru sýndar og slæds- myndir. Margs konar fólk kemur hingað að skemmta kvöldvöku- gestum. Við sýnum video-myndir tvisvar í viku, á þriðjudögum og laugardögum og einnig geta vist- menn sótt sýningar í Laugarásbíó að vild en þangað fáum við allar íslenskar myndir sem sýndar eru í VÍKINGUR 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.