Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Blaðsíða 17
Þvo af 520 vistmönnum og rúmlega 200 manna starfsliöi Kristjana í þvottahúsinu tekin tali Forstöðukona þvottahúss og saumastofu Hrafnistu heitir Kristjana Þorsteinsdóttir. Kristj- ana hefur unnið við þvottahúsið í 24 ár eða nánast frá því það tók til starfa. Hún er lágvaxin dökkhærð og brúneyg kona, rösk í hreyfing- um og ákveðin. Hún ber aldurinn vel, lítur alls ekki út fyrir að verða sjötug á þessu ári eins og kirkju- bækur segja. Kristjana bjó á ísa- firði til tvítugs aldurs en flutti þá til Reykjavíkur og giftist sunn- lenskum manni. „Sjúkradeildin var að byrja þegar ég kom hingað“, segir Kristjana. „Fyrst var þvegið suður í Hafnarfirði síðan voru settar niður vélar héma. Ég byrjaði fljótlega eftir það, vann eitt sumar hálfan daginn og tók við forstöð- unni um haustið. — Hvað þvoið þið fyrir margt fólk núna? Ásta Ámadóttir hefur unnið í 17 ár í þvottahúsinu og vann lengst af við þvottavélarnar sem er erfitt starf, karlmannsverk, eins og sagt er. Fyrir fjórum árum tók karlmaður við starfinu og ncfnist þvottamaður. Ásta stillti sér upp á gamla staðnum sínum að bciðni blaðamanns því oft hafa jú verið teknar myndir af fólki fyrir minna afrek. eru því um 520—530 manns auk starfsfólks sem er eitthvað á þriðja hundrað. Við þvoum alla sloppa og vinnuföt í eldhúsi, hjúkrunar- deildum og alls staðar.“ — Hvað starfa margar í þvottahúsinu? „Þær eru 12 og á saumastof unni eru fjórar. Þar er allt saumað sem nota þarf á stofnuninni, rúmföt á sjúkradeildir, sloppar á starfsfólk, handklæði, viskustykki o.fl. o.fl. Við sjáum um innkaup á öllu efni sem saumað er úr og eins þvotta- efni og hreinlætisvörum. Þama er verkstjórinn hjá mér hún Anna Guðlaugsdóttir og Kristjana bendir á konu sem bíður á gang- inum en er búin að stimpla sig út. — Er gott að vinna héma? spyr ég. „Já, ég væri sennilega hætt ef mér fyndist það ekki,“ segir Anna og hlær. „Ég er búin að vera hér í tólf „Við þvoum fyrir vistfólk Hrafnistu í Hafnarfirði líka, það Krístjana Þorsteinsdóttir forstöðukona þvottahússins á að baki 24 ára starfsferil á Hrafnistu. Við hlið hcnnar er Anna Guðlaugsdóttir verkstjóri sem starfað hefur í 12 ár í þvottahúsinu og líkar vel. VÍKINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.