Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 24
ber út af. Við höfum síma og sjónvarp og svo eigum við útvarp, plötuspilara og segulband“, segja þau stolt. „Sýndu henni“, segir Ásgrímur og bendir á myndarleg- an skáp með innbyggðu útvarpi, segulbandi og plötuspilara. „Þetta þótti fín mubla þegar við fengum hana. Þeir fóru 1959 til Dan- merkur að skipta um vél í bátnum og komu með þetta heim.“ — Saknið þið þess ekkert að geta ekki verið á Siglufirði, spr ég. Asgrímur Sigurðsson frá Siglufirði býr nú á Hrafnistu í Reykjavík en 1974 veiktist hann illa og þurfti að flytjafrá Siglufirði. Á veggnum má sjá mynd af Sigurði, bátnum sem hann átti á Siglufirði og var skipstjóri á. við fleiri, 1962. En svo brást síldin, þéir gerðu það ágætt fyrsta sum- arið en svo fóru þeir að taka fisk af trillunum og salta.“ — Var ekki líf og fjör á Siglu- firði á þessum árum? „Jú, það var mikið af aðkomu- fólki og mikið að gerast. Ég fór í síld fyrstu árin, áður en bömin komu“, segir Þorgerður. „Annars var ég bara húsmóðir“, segir hún og hlær hálf afsakandi eins og títt er um þær sem segja slíkt. „Við eigum þrjár dætur, ein er búsett hér og er ljósmóðir, ein býr á Akureyri og ein í París.“ Og þau horfa stolt á myndimar á skápn- um. — Fluttistu snemma úr Bol- ungarvík, Þorgerður? „Mamma veiktist og var flutt á sjúkrahús á ísafirði og við fórum inneftir með henni og fengum leigt herbergi á Stjömunni hjá Jónu og Jóni Barðasyni. Síðan bjó ég í tíu ár hér í Reykjavík áður en ég flutti til Siglufjarðar.“ Einhvem veginn finnst þeim ævi sín ekki hafa verið það merkileg að þurfi að skrifa um hana í blöðin svo ég ákveð að snúa mér að nútíðinni. „Þetta er eins og ein stór fjöl- skylda hérna. Maður þarf ekki að hafa áhyggjur af neinu frá degi til dags og það er mikið öryggi að geta alltaf fengið hjálp ef eitthvað „Nei, börnin voru farin og það var engin aðstaða fyrir okkur þar. Það var byggt elliheimili ofan á spítalann en það er meira fyrir þá sem eru rúmliggjandi. Það er svo ágætt að fá svona herbergi þar sem maður getur haft hjá sér það sem manni er kærast og fengið alla umönnun. Það er mikið öryggi í því.“ E.Þ. Þorgerður og Ásgrímur kunna vel að meta öryggið sem þau njóta á Hrafnistu. Ásgrfmur keypti söltunarstöð í félagi við aðra, rétt áður en síldin hvarf en síðan keyptu þeir fisk af trillunum og söltuðu. 24 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.