Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 51
Hnísa og dragi sig eitthvað suður á bóg- inn yfir háveturinn. Hnísan finnst á strandsvæðum mjög víða í heiminum. Að mestu leyti er um sömu tegundina að ræða en þó eru einstaka stofnar taldir sjálfstæðar tegundir eins og við Falklands- strendur, við S-Ameríku og í Kaliforníuflóa. Sandlægja ( + )? Við Kyrra- hafsströnd N-Ameríku lifir all- stór (10—15 m) skíðishvalategund sem þarlendir nefna gráhval eftir litnum. Hvalur þessi sem telst til sérstakrar ættar innan skíðishvala, er nú einnig talinn hafa lifað í Atlantshafi, en hafi dáið þar út eða verið útrýmt á 18. öld. Grá- hvalurinn er dæmigerður strand- hvalur og fer jafnvel upp í árósa og grunn lón. Við uppgröft í hinu stóra hópi, Suðursjó í Hollandi, hafa fundist hvalbein sem vís- indamenn telja vera af þessari tegund. í náttúrulýsingum Jóns Guðmundssonar lærða er uppi var á 18. öld, er að finna teikningu og lýsingu af hval sem hann nefnir sandlægju og segir finnast hér við land. Enskur fræðimaður hef- ur skrifað grein um þessa lýsingu Jóns og telur hana vera lýsingu á gráhval. Slíkt er þó engan veginn sannað. Nöfn nokkurra hvala við ísland á nokkrum erlendum tungum. íslenska enska danska þýska færeyska steypireyður blue whale blaahva) Blauwal rovður langreyður fin-whale finhval Finnwal nebbafiskur sandreyður sei-whale sejhval Seiwal síldreki hrefna minke whale vaagehval Zwergwal sildreki hnúfubakur humpback (whale) pukkelhval Buckelwal kúluböka íslands-sléttbakur right whale nordkaper Nordkaper slættuböka norðhvalur bowhead whale nordhval Grönaldswal ? búrhvalur spermwhale kaskelot Pottwal Ágústur andanefja bottle-nosed-whale döggling Entenwal dögglingur svínhvalur næbhval ? ? háhymingur killer whale spækhugger Schwertwal aðuhvalur marsvín pilot whale grindchval Grind grind(afiskur) mjaldur beluga hvidfisk Weisswal hvíthvalur náhvalur narwhale narhval Narwal náhvalur stökkull bottle-nosed-dolphin öresvin Grosser Tummler ? leiftur white-sided-dolphin hvidskæving Delphin ? hnýðingur white-beaked-dolphin hvidnæse Delpin hvessingur höfrungur common dolphin delphin Gemeiner Delpin springari hnísa harbour porpoise marsvin Kleiner Tiimmler nýsa UNILON: Fjölhæfar plötupakkningar sem þola m.a.: vatn, gufu- þrýsting, olíur, kolvetni, flestar sýrur, lútarefni, hita upp í 510°C. NEBAR hefur fjölbreytta motkunarmöguleika vegna sveigjan- leika og hitaþols, frá — 30°C. — + 150°C. NEBAR þolir: kæli- og frystivökva, bensín, smurolíur, vatn, loft og uppleysandi efni. G. J. Fossberg, vélaverzlun Ltd. Skúlagötu 63, Reykjavík Sími18560
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.