Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 60
ekki bara ákveðin tegund af byggðastefnu, sem gerði það að verkum að straumurinn lá til þéttbýlisstaða á SV-horni lands- ins? Ég veit ekki betur en að byggðarlög á SV-horni landsins hafi fengið togara, því nær helm- ingur togaraflotans er gerður út frá þessum stöðum. Það skyldi þó ekki vera að það hafi bara verið fyrirtæki á SV-horni landsins, sem hafi fengið lánuð 102,5% af kaup- verði togara? Engir sjómenn álandsbyggðinni Nokkru síðar í skýrslunni skjótast eftirfarandi gullkom úr hugarfylgsnum starfshópsins. „Það má leiða að því nokkur rök að þegar „skuttogaravæðingin“ hófst hafi varla nokkurs staðar, utan Stór-Reykjavíkur, verið nægilegt vinnuafl fyrir hendi til að taka við nýjum skuttogara og því sern honum fylgdi. Þetta á bæði við um áhafnirnar á togurunum, sem eru 14—16 manns og eins hvað varðar vinnuafl við frysting- una. Dæmi eru um, að aðeins einn eða tveir „heimamenn" hafi verið á togara til að byrja með. Nokk- um tíma tók að fá nægilegt fram- boð á hæfum sjó. önnum úr heimabyggðinni, og sums staðar er það enn alls ekki fyrir hendi, þótt togaraútgerð hafi verið í allt að 5 ár frá plássinu.“ Ótrúlegt en satt, þetta stendur í skýrslunni. Ég veit með vissu að þetta er í meginatriðum rangt, það getur verið að um fáeina staði var að ræða, en í flestum tilfellum leystu skuttogararnir togbáta af hólmi og áhafnirnar fluttust yfir á nýtt skip. Sem dæmi vil ég nefna að sjó- menn á ísafirði höfðu aflað sér mikillar reynslu af togveiðum þegar skuttogararnir komu og voru mjög fljótir að tileinka sér nýjungar. Ég veit með vissu að svona var þessu farið á fleiri stöð- um og er því fásinna að vera að halda því fram að ekki hafi verið til sjómenn nema á Reykjavíkur- svæðinu. Ég tel að þessi ummæli starfshópsins séu gróf móðgun við sjómenn úti á landsbyggðinni, sem sótt hafa sjóinn af kappi og verið fljótir að tileinka sér nýj- ungar. Þessir sjómenn eiga heimt- ingu á að höfundar skýrslunnar biðji þá opinberlega afsökunar við fyrsta tækifæri. Af hverju rændi Hrói Höttur þá ríku og gaf þeim fátæku? Svar: Af því hinir fátæku áttu enga peninga ... ★ Lítill strákur var að fara með kvöldbænirnar sínar. „Ég heyri ekki hvað þú segir elskan,“ hvíslaði mamma hans. „Ég var ekki að tala við þig,“ sagði litli strákurinn. MEIRI ENDING M MINNA SLIT BP Mobil SMUROLÍUR OG SMURFEITI OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS HE HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK SÍMI 24220 60 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.