Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 30
... AllarNorður- landaþjóðirnar nema ísland, hafa fengið nýju tölvuratsjána ARPA, þ.e. ratsjá meðsjálfvirkri útsendingu og viövörunum gegn árekstri... sínu fegursta þessa 2 daga sem ráðstefnan var. Það var fyrst á þriðja degi, þegar átti að fara i skoðunarferð til Vest- mannaeyja.að gerði ófært veð- ur, en i stað þess sáu fundar- menn Gullfoss, Geysi og Þing- velli i sunnlenskri rigningu eins og hún getur þest og mest orð- iö. Einn helsti ávinningur svona fundar eru hin gagnkvæmu tengsli og skoðanaskipti, sem eru okkur islendingum einkar mikilsverö svo að við eing- angrumstekki. STCW-samþykktin Það kom fram, að kennsla hér i ratsjársamliki og ratsjár- siglingu — 24 std., á 2. stigi fyrir sérstak skirteini i radar- siglingu og siðar aðrar 24 std., á þriðja stigi er algjört lágmark. Norðurlandaþjóðirnar fylgja nú stift ákvæðum þeim og regl- um, sem Alþjóðasiglingamála- stofnunin hefur sett fram í ályktun um samræmda þjálfun og varðstöðu sjófarenda, sem er almennt nefnd STCW- samþykktin, sem er skammstöfun fyrir Standards of Training, Certification and Watchkeeping for Seafarers 1978 — eða staðlar varöandi þjálfun, skirteini og varðstöðu sjófarenda 1978. Með þessari merku ályktun Alþjóðasigl- ingamálastofnunarinnar hefur verið komiö upp alþjóðlegum kröfum í menntun sjómanna. Allar Norðurlandaþjóöirnar nema Island hafa fengið nýju tölvuratsjána — ARPA (Auto- matic Radar Plotting Aids) — þ.e. ratsjá með sjálfvirkri út- setningu og viðvörun gegn árekstri, en þessarar ratsjár verður krafist um þorð í öll ný- byggð skip, sem eru 10.000 BRT eöa stærri næsta haust, frá 1. september 1984. Tæki þetta er einnig mjög mikilsvert i sambandi við þröngar leiðir og aðskildar, aðgreindarsiglinga- leiðir. Stýrimannaskólar á Norðurlöndum og viðar i Evrópu hafa þvi lagt vaxandi áherslu á kennslu i meðferð þessatækis. i beinu framhaldi af sam- þykkt Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar (IMO) hefur einnig verið lögð aukin áhersla á umfjöllun um skipulag vakta i brú — bridge procedure — og vandlega gerða áætlun um ferðir skipa — t.d. val siglinga- leiðar, gögn við siglingu skipa þ.e.a.s. leiðsögubækur o.fl. — Passageplanning —. Stýrimannaskólinn i Kaup- mannahöfn hefur nú fengið vandaðan samliki til að æfa stjórntök (manovresimulator) og er samlikirinn hannaöur í samvinnu milli RACAL — DECCA og Rannsóknastofu skipa (Skipsteknisk Labora- torium) iDanmörku. FISKFRAMLEIÐENDUR Pallagámar Höfum einnig til geymslu til sölu allar og flutnings 1 gerðir á fiskafurðum flutningsbretta. Kíi Hagstætt verð. Betri nýting húsnæðis. Minni pökkunarkostnaður. Lækkaður flutningskostnaður. EINFALT — ÖRUGGT — ÓDÝRT. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIST. Víkurbraut sf., Hjarðarhaga 17, Reykjavík. Símar 11120 — 10458.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.