Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 28
FÉLAGSMÁL byggðarlagsins eða lands- hlutans. Hagsmunaárekstrar vilja oft veðra milli hinna ein- stöku hópa þjóðfélagsins, en eftir leikreglum lýðræðisins leita menn sátta. Þeir sem verða að sæta niðurstöðunni Ijóma ekki alltaf af ánægju og þannig er það i sjávarútvegin- um. Það er hlutverk hags- munasamtaka eins og ykkar að hjálpa til við að leita sátta Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ sat þungt hugsi undir ræðum við setningu þingsins. Hinrik Greipsson ávarp- aöi þingiö og flutti því kveðjur og góðar óskir bankamanna. 28 VÍKINGUR þar sem tillit er tekið til hags- muna allra þeirra sem lifa með einum eða öörum hætti á fiskveiðunum en fyrst og fremst verða heildarhags- munir þjóðfélagsins að sitja i fyrirrúmi. Með þau sjónarmið að leiö- arljósi höfum við í samvinnu við hagsmunaaðila undirbúið mótun fiskveiðistefnu til næstu ára. Að undanförnu hafa nokkrir orðið til að gagnrýna núver- andi fiskveiöistefnu og hafa þeir sett fram margvislegar skoðanir. Ég ætla að leyfa mér að grípa hér niður í rök- semdafærslur — eða réttara sagt órökstuddar fullyrðingar' eins þeirra. Fyrsta fullyröing: „Hann (kvótinn) er skipulag meðalmennskunnar. Hann stefnir að jöfnuði með því að vængstýfa þá sem möguleika hefðu til að þjarga sér og stungið er tálbeitu að hinum sem ekki geta hvort sem er náö til flugs“ (tilvitnun lýkur). Við lifum í þjóðfélagi þar sem þvi hefur verið haldiö á lofti um áratuga skeið að sérhver einstaklingur og sérhvert byggðarlag i landinu eigi sér sinn rétt. Þótt sam- keppni sé nauðsynleg þá má það ekki eiga sér stað aö at- hafnafrelsið sé svo óheft að jafnræðishugssjónir þjóðfé- lagsins séu gjörsamlega van- virtar. Þótt margar skipshafn- ir séu i landinu þá erum við þrátt fyrir allt ein skipshöfn og okkurberað takatillit hverjum til annars. Aflamarkið er byggt á reynslu áranna 1981 til 1983. Ég veit ekki til þess að á þeim árum hafi rikt sér- stök meðalmennska. Mörg- um gekk þá vel og þeir fá not- ið þeirrar reynslu en öðrum gekk miður. Með þeim tillög- um um fiskveiðistjórnun, sem nú hafa verið lagðar fram, er þeim sem óánægðir eru með aflamark sitt gert kleift að sýna hvers þeireru megnugir, með þvi að velja svokallað sóknarmark og skapa sér þannig auknar veiðiheimildir. Önnur fullyröing: „Kvótinn innleiðir framandi verslunarhætti með sölu og kaupum á stjórnvaldsleyfum. Kvótaviðskipti auka útgerðar- kostnað þeirra sem fiska en ýta undir spákaupmennsku hinna“ (tilvitnun lýkur). Þetta atriði hefur valdið hvað mestri gagnrýni hjá sjó- mannastéttinni. Við búum hins vegar við það að flotinn er of stór miðaö við núverandi aöstæður og þurfum þvi að finna leiðir til að lækka út- geröarkostnaðinn. Það má gera með ýmsum hætti. Nið- urstaðan varð þó sú að frumkvæði i þá átt yrði að koma úr atvinnugreininni sjálfri en það væri hlutverk stjórnvalda að skapa skilyrði til þess að það mætti verða. Með þvi að færa afla á milli skipa má auka hagkvæmn- ina. Það eykur sókn i van- nýtta stofna svo sem rækju og stuðlar að sparnaði í út- gerðarkostnaði. Að sjálf- sögðu er hægt að banna slík- ar millifærslur en þá hverfur hagkvæmnin um leið. Skuld- ug þjóð sem getur ekki skap- að þegnum sinum nægilega góð lífskjör hefur ekki efni á að líta framhjá hagkvæmnis- sjónarmiðum. Þriðja fullyröingin: „Kvótinn stuðlar að því að halda að veiðum þeim sem best gerðu í því að hætta en hamlar framtaki bestu fiski- mannanna og torvelda heil- brigða endurnýjun í stéttinni. Aflaskipin eru skorin niður þrátt fyrir að heildaraflinn minnki ekki“ (tilvitnun lýkur). Það má vel vera að þeir séu einhverjir í sjómannastétt sem best gerðu i því að hætta. Það verður hins vegar að ætlast til af þeim sem koma með slikar fullyrðingar að þeir séu reiðubúnir að nefna dæmi um skip og sjó- menn sem beturværu komnir annars staðar. Aflaskipin hafa ekki verið skorin niður. Þau hafa haldið sinni hlut- deild i heildaraflanum og það hefur verið komið í veg fyrir skerðingu á þeim með þvi að stöðva stækkun flotans og beina skipum að öðrum veið- um t.d. rækjuveiðum. Eina leiðin til að tryggja eölilega endurnýjun í sjómannastétt- inni er að koma útgerðinni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.