Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 6
EFMISyFIRLIT 6 VÍKINGUR 1 Vinirnir mætti kannski kalla forsíöu- myndina, sem Jónas Þor- leifsson háseti á Sögu tók suður i Miðjarðarhafi og færöi Vikingnum til birtingar. Höfr- ungarnir tveir fylgdu skipinu dágóða stund og léku listir sinar, áhöfninni til óblandinn- ar ánægju. Sá dökki er í stökki ofan sjávar en hinn er undir yfirboröinu þegar myndin er tekin. Sjórinn er spegilsléttur, enda speglast skipið i fletinum, en myndin er tekin fremst frammi á skipinu og beint niður. 5 Leiöarann skrifar Ragnar G.D. Her- mannsson og þar er að venju tekið á málefnum stéttar- innar. 8 Þetta er einstök veröld... Viðtal við forseta FFSÍ og al- þekkta aflakló, Guðjón A. Kristjánsson. Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur nú bæst í það úrval góðra penna sem skrifa fyrir Víkinginn og rabbar við Guðjón — eða Adda Kitta Guj — um hafið, pólitík og prívatmál. 18 Nýjungar i umsjá Benedikts Alfonsson- ar segja meðal annars frá nýju stýri sem sýnt var í fyrsta sinn á Nor-fishing i Þrándheimi í ágúst s.l. 22 Nor-Fishing, sjávarútvegssýningin, sem haldin er annaðhvert ár i Þrándheimi er orðin ein af stærstu sýningum heimsins á sinu sviði. I sumar voru flutt þar fjölmörg erindi um ýmsa þætti sjávarútvegs. Björn G. Jónsson liffræöingur þýddi, stytti og endursagði nokkur þessara erinda fyrir Vikinginn. 28 Notkun ensíma í sjávarútvegi. Kristján Jóakimsson útvegs- fræðingur skrifar fróölega grein um efnið. 34 Erum að festast í kvótanum. Bolli Héðinsson hagfræðing- ur skrifar um kosti og galla á bráðabirgðalausn sem virðist vera orðin að framtiöar skipu- lagi. 38 Frívaktin. Alli annar stýrimaður fór með fjórar piur af skrifstofunni i sumarbústað. Og hvað svo ??? 40 Afli viö festar. Þorvarður Árnason mennta- skólakennari fer litið á sjó, en hann er áhugasamur afla- maður þegar skip liggja við festar. Hans afli er Ijósmynd- ir. Sjáiö sjálf árangurinn. 42 Aldrei má eftirgefa. Magnús Jóhannesson sigl- ingamálastjóri lætur öryggi sjófarenda mikið til sín taka, eins og vera ber. Hann segir frá ýmsu sem nú er efst á baugi i þeim efnum i viðtali við Sigurdór Sigurdórsson blaöamann, og hver siða er þrungin fréttnæmu efni.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.