Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 11
Þetta er Guöjón er frægur aflaskip- stjóri og hefur oftar en marg- ur sett aflamet á vertiðum. Hann segir í þvi sambandi aö sér hafi oft verið bent á upp- runa sinn í sömu andrá og aflametin hafa verið nefnd; þarna sé Strandamaðurinn kominn með alla sína galdra. Að gamni slepptu sé afla- sæld hinsvegar mest að þakka heppni og útsjónar- semi. Þegar þetta tvennt fari saman geti menn unað glaðir viö sitt. Hann nefnir einnig til- finninguna fyrir lifríkinu í kring; að menn standi klárirá hitafari sjávarins, straumum hans, veðurfarinu og því hvar fiskurinn sé liklegastur til að þétta sig. „Maður þarf sifellt að vera hugsandi um það hvernig fiskurinn bregðist við breyttum aðstæðum. Þetta kemur með reynslunni, en því er lika ekkert að leyna að mig hefur, eins og aöra skip- stjóra, dreymt fyrirfiskerii." Ertu stundum montinn yfir aflasældinni? „Ég veit það ekki. Auðvitað er ég oft ánægöur með minn hlut og vafalaust túlka ein- hverjir þá ánægju sem mont. Ég held aftur á móti að ég sé alltof feiminn að eðlisfari til þess að stærilæti geti leitt mig í ógöngur." Innan um hafís á heitri nóttu Finnst þér sjómennskan alltafjafn spennandi? „Já, eiginlega. Sjómennsk- an er sífellt að kenna manni nýjar lexiur og fræði. Hún er alltaf að leiða manni fyrir sjónir nýjar uppákomur i lif- ríkinu sem er sibreytilegt. Sjómenn eru þátttakendur í nýju lifsmunstri frá einni viku til annarra, því skilyröin i sjónum eru svo breytileg. Sjórinn hefur af þessum sök- Stærsta halið sem komið hefur um borð í Pál Pálsson fékkst á Halanum fyrir nokkrum árum. Á efri myndinni er Guðjón ásamt nokkr- um úr áhöfninni að velta vöngum um hvernig best sé að koma þessu alltof stóra hali innfyrir, en á hinni er búið að leysa það verkefni. Halið var 70 tonn og togtimi aðeins 45 mínútur. Flestir hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir að svo stór höl eru enginn happa- fengur, því þau eru of mikið á kostnað gæð- anna, eins og raunar séstá myndinni. VÍKINGUR 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.