Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 15
Þetta er þetta: „Ég er samt oft i vafa. Ég hef oftsinnis hugsað minn gang eftir að hafa horft upp á þingmenn flokksins fara akk- úrat öfuga leið á við þá sem þeir höfðu boðað á kosninga- fundunum fyrir kjördag. Mér er gjarnt að efast. Ég er gagnrýnin að eðlisfari." En kýst alltaf flokkinn? „Já, ég hef nú gert það.“ Kanntu svona vel viö hann? „Já, mér likar mjög vel við hann sem stofnun. Þarna rúmast ólikar skoðanir...“ Of ólíkar? „Nei, það finnst mér ekki. Ég held að flokkurinn væri löngu staðnaður ef hann hefði ekki einmitt notið þess- arar breiddar." Leiðir þessi breidd ekki af sér eilífar málamiölanir? „Heildarstefnan er skýr. Vissulega tekur hún tillit til margra hagsmuna, en fólk þarf hinsvegar ekkert að efast um hvar þaö hefur flokkinn í einstökum málum. Hinsvegar halda flokksmenn þingmönnum sinum ekki nógu mikið aðhald, halda þeim ekki nóg við efnið. Það er löngu Ijóst. Þingmenn flokksins hafa alltof oft kom- ist upp með að segja eitt fyrir kosningar og framkvæma annað eftir þær. Þetta kemur til dæmis skýrt fram i skatta- málunum, þar sem þoðið er tekjuskattslækkun en fram- kvæmd tekjusakttshækkun, þar sem boðað er stað- greiðslukerfi en keyrt áfram á gamla kerfinu." Þorsteinn langt frá nógu beittur Hvaö finnst þér verst viö Sjálfstæðisflokkinn ? „Hann gefur alltof mikið eftir í stjórnarsamstarfi", segir Guðjón eftir nokkra um- hugsun og bætir við. „Hann getur verið óþolandi sveigj- anlegur i þeim málaflokkum sem maður hélt að væru hon- um helgastir. Mér finnst það pólitisk afglöp, ef Sjálfstæö- isflokkurinn beitir sér ekki fyrir staðgreiðslukerfi skatta og lækkun tekjuskatts á yfir- standandi þingi." Finnst þér Þorsteinn Páls- son nógu sterkur foringi? Enn hugsar hann sig um góða stund, en kveður svo upp úr: „Nei. Hann er langt i frá nógu óeittur formaður. Hann er alltof óákveðinn. Og ef hann, sem fjármálaráð- herra, beitir sér ekki snarlega fyrir breytingum á skatta- löggjöfinni er ég ansi hrædd- ur um að manninn setji mikið ofan hjá hinum almenna flokksmanni úti á landi". Ertu óánægður meö þingliö flokksins aö ööru leyti? „Rétt eins og í öðrum flokk- um, endurspeglar það ekki nándar nærri nógu vel þær starfsgreinar sem eru til staðar i landinu. Af alþingis- mönnum mætti halda að ann- arhver Islendingur væri annaðhvort bóndi eða lög- fræöingur. Og þrátt fyrir nafn- gift þeirra siðarnefndu, er ég Fundarsetur og aftur fundarsetur eru hlut- skipti þeirra sem velj- ast til forustu í félags- málum. Hér sitja forseti og varaforseti FFSÍ, Guðjón og Helgi Lax- dal, hlið við hlið og hlusta af athygli á ræðumann. „Mér finnst það pólitísk afglöp ef Sjálfstæðisflokk- urinn beitir sér ekki fyrir stað- greiðslukerfi skatta og lækkun tekjuskatts á yfir- standandi þingi". VÍKINGUR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.